EasyManua.ls Logo

Festool STM 1800 - UmhverfisatriðI; VIðhald Og Umhirða

Festool STM 1800
132 pages
Go to English
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
9.2 Stórar plötur settar á
Með veltieiginleika færanlega sagar- og vinnu
borðsins getur einn einstaklingur sett plötu
með málum ≤ 3100 mm x 2150 mm á.
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Án veltieiginleika verða tveir einstaklingar
að sjá um að leggja plötur með
málum > 3100 mm x 2150 mm á færanlega
sagar- og vinnuborðið og styðja síðan við
þær.
Snúið báðum parketfótunum [12-1] upp.
Dragið útdraganlegu rörin með parket
fótunum [12-2] úr felligrindinni (sjá kafla
7.3 ).
Leggið stóru plötuna upp að vegg.
Veltið færanlega sagar- og vinnuborðinu
á parketfæturna [12-3].
Setjið í bremsu [12-4] (sjá kafla 7.2 ).
Lyftið plötunni upp á parketfæt
urna [12-3] og leggið hana að trékloss
unum [12-5] á færanlega sagar- og vinnu
borðinu.
Veltið færanlega sagar- og vinnuborðinu
aftur í lárétta stöðu.
10 Viðhald og umhirða
Notendaþjónusta og viðgerðir
aðeins hjá framleiðanda eða þjón
ustuverkstæðum. Finna má heimil
isfang nálægt á: www.festool.de/
service
Notið aðeins upprunalega varahluti
frá Festool! Finna má pöntunar
númer á: www.festool.de/service
EKAT
1
2
3
5
4
11 Umhverfisatriði
Fleygið tækinu ekki með heimilissorpi!
Skilið tækinu, aukabúnaði og umbúðum
til umhverfisvænnar endurvinnslu. Fylgið
gildandi reglum á hverjum stað.
Upplýsingar varðandi REACh:
www.festool.com/reach
Íslenska
60

Table of Contents

Related product manuals