EasyManua.ls Logo

IKEA FOLKVANLIG - Notkun Rafhjólsins

IKEA FOLKVANLIG
156 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
69
Byrjaðu að hjóla, mótorinn hjálpar einungis til á meðan þú
hjólar.
Ef þú vilt breyta styrknum, ýttu þá á plús eða mínus takkann.
Mótorinn stöðvast þegar þú hemlar.
Mótorinn stöðvast þegar þú nærð 25 km/klst.
Ef þú skilur rafhjólið eftir eftirlitslaust, læstu því og fjarlægðu
rafhlöðulykilinn eða taktu rafhlöðuna með þér.
Ýttu á ON til að kveikja á rafhlöðunni.
Stjórnborð
Vélinni er stjórnað með stjórnborðinu á stýrinu. Hjólið er með
sex hraðastillingar. Til að fá bestu virknina ættir þú að velja
lágan hraða og stilla gírana í fyrstu stillingu þegar þú byrjar að
hjóla.
ON/OFF
Ýttu á og haltu inni ON/OFF takkanum í u.þ.b. tvær sekúndur.
Þá kviknar ljós á LCD skjánum. Til að slökkva handvirkt á
skjánum skal ýta á ON/OFF takkann og halda inni í tvær
sekúndur.
1. Til að kveikja á skjánum skal nota ON/OFF takkann.
2. Haltu plústakkanum niðri í nokkrar sekúndur til að kveikja á
skjáljósinu. Gerðu það sama til að slökkva á skjáljósinu.
3. Stilltu aðstoðina með plús og mínus tökkunum. Hægt er að
velja á milli sex þrepa.
4. Ef þú þarft aðstoð þegar þú reiðir rafhjólið skaltu halda niðri
mínustakkanum til að rafhjólið nái 6 km/klst.
5. NOTKUN RAFHJÓLSINS

Table of Contents