EasyManua.ls Logo

IKEA FOLKVANLIG - Svona Á Að Hlaða Rafhlöðuna

IKEA FOLKVANLIG
156 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
73
Slökktu alltaf á rafhlöðunni áður en þú hleður hana.
Rafhlaðan hitnar á meðan hleðslu stendur. Öryggisins vegna
áttu aldrei að hylja rafhlöðuna.
Hafðu hleðslutækið á jafnsléttu.
Þú getur annað hvort hlaðið rafhlöðuna á meðan hún er í
rafhjólinu eða fjarlægt hana.
Rafhlaða
Hleðslutæki
1. Tengdu hleðslutækið við rafhlöðuna og tengdu svo
hleðslutækið við innstungu. Það tekur u.þ.b. sex klukkutíma
að fullhlaða tóma rafhlöðu.
2. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin mun LED ljósið breytast úr
rauðu yr í grænt. Af öryggisástæðum er mælt með að taka
rafhlöðuna úr sambandi um leið og hún er fullhlaðin.
3. Taktu hleðslutækið úr sambandi og aftengdu svo rafhlöðuna.
24 3 1
1. Rafhlaða
2. Hleðslutenging rafhlöðu
3. Hleðslutæki
4. 230V
6. SVONA Á AÐ HLAÐA RAFHLÖÐUNA

Table of Contents