EasyManua.ls Logo

IKEA FOLKVANLIG - Page 71

IKEA FOLKVANLIG
156 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
71
Vinsamlega athugaðu eftirfarandi fyrirvara:
Dekkin ættu að vera uppblásin og með hælegan loftþrýsting.
Ef lofthitinn lækkar þá dregur úr drægni.
Ef þyngd hjólreiðamanns hækkar þá dregur úr drægni.
Ef vegirnir eru blautir eða hálir þá dregur úr drægni.
Hámörkun vegalengdar
Margir þættir spila inn í afkastagetu rafhlöðunnar sem hafa áhrif
á þá eiginleika sem eru í boði.
Vertu viss um að fullhlaða rafhlöðuna áður en farið er í langa
ferð.
Ferðir um ójafna vegi og upp brekkur eyða meiri orku.
Hjólið eyðir meiri orku þegar þú skiptir oft um gíra.
Þyngri farmur eyðir meiri orku.
Vertu viss um að þrýstingur í dekkjum sé í lagi og að halda
hjólinu hreinu og vel smurðu, en það getur sparað orku.
Vertu viss um að bæði hjólin snúist frjálslega, en ef
hemlaborðarnir eru ekki að festast þá getur það sparað orku.
Athugaðu hemlaborðana reglulega.
Kröftugt fótstig sparar rafhlöðuna og eykur vegalengdina.

Table of Contents