78
Ruslatunnan sem strikað er yr táknar að þessari vöru má ekki
henda með almennu heimilissorpi. Það ætti að skila inn vörunni
í endurvinnslu í samræmi við reglur um sorphirðu. Með því að
aðgreina merktar vörur frá heimilissorpi hjálpar þú að minnka
það magn af rusli sem sent er í brennsluofna eða landfyllingar
og minnkar því hættuna á mengun sem hefur neikvæð áhrif á
umhverð og heilsuna. Hafðu vinsamlega samband við IKEA til að fá
nánari upplýsingar