EasyManua.ls Logo

IKEA VALBILDAD - Page 55

IKEA VALBILDAD
168 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
55
ÍSLENSKA
Uppsetning
Í uppsetningarferlinu verður að fara að gildandi lögum, reglum,
tilskipunum og stöðlum (lögum og reglum um rafmagnsöryggi,
reglugerðum um rétta endurvinnslu o.s.frv.) í landinu þar sem
búnaðurinn er notaður!
Frekari upplýsingar um uppsetninguna er að finna í
leiðbeiningunum um samsetningu.
Notið ekki kísilefni til að þétta milli tækisins og vinnuborðsins.
Gangið úr skugga um að rýmið fyrir neðan helluborðið sé
nægjanlegt fyrir hringrás lofts. Frekari upplýsingar er að
finna í leiðbeiningunum um samsetningu.
Neðsti hluti tækisins getur hitnað mikið. Ef tækið er sett
upp fyrir ofan skúffur verður að koma fyrir eldtraustu
aðgreiningarspjaldi undir tækinu til að hindra aðgengi
að neðri hluta þess. Frekari upplýsingar er að finna í
leiðbeiningunum um samsetningu.
Loftun tækisins verður að vera í samræmi við leiðbeiningar
framleiðanda.
Hafið a.m.k. 28 cm2 opnun framan á einingunni þar sem
koma á helluborðinu fyrir til að tryggja að loftun tækisins
verði fullnægjandi.
Kröfur sem gilda um eldhúsinnréttingar

að fylgja leiðbeiningarreglum og reglugerðum um
lágspennulagnir og brunavarnir ítarlega.
Nota verður hitaþolið lím (sem þolir að lágmarki 85 °C) til
að festa íhluti (plastefni og spónlagður viður) á innréttingu.
Notkun óhentugra efna og límefna gæti valdið því að hlutir
verpist og losni.

tækið er heimil svo lengi sem lágmarksfjarlægðin samræmist
alltaf því sem tilgreint er á teikningum fyrir uppsetningu.
Þegar enginn ofn er undir helluborðinu verður að
koma aðgreiningarspjaldi fyrir undir tækinu samkvæmt
leiðbeiningunum um samsetningu.
Umhverfisþættir
Förgun tækja til heimilisnota
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar gefur til
kynna að bannað sé að farga vörunni með venjulegum
heimilisúrgangi. Endurvinnslustöð fyrir rafmagns- og
rafeindaíhluti skal sjá um að farga vörunni. Gangið úr skugga
um að þessari vöru sé fargað á viðeigandi hátt til að koma í veg
fyrir hugsanleg umhverfisspjöll og hugsanlegt heilsutjón sem
hlotist gæti af rangri förgun þess.
Hafið samband við sveitarfélag, endurvinnslustöð eða
verslunina þar sem varan var keypt til að fá ítarlegar
upplýsingar um hvernig á að endurvinna þessa vöru.
Förgun á umbúðaefni
Hægt er að endurvinna efni sem eru merkt með tákninu.
Fargið umbúðaefni í þartilgerð endurvinnsluílát.
Orkusparnaður
Þú getur sparað orku við daglega eldamennsku ef þú fylgir
ábendingunum hér á eftir.
Notið einungis magnið sem til þarf þegar vatn er hitað upp.
Setjið ávallt lokin á eldunarílátin þegar því verður við komið.
Setjið eldunarílátið á eldunarsvæðið áður en kveikt er undir.
Setjið minni eldunarílát á minni eldunarsvæðin.
Færið eldunarílátið alveg að miðju eldunarsvæðisins.
Nýtið afgangsvarmann til að halda mat heitum eða til að bræða
mat.
Notið ekki hrjúfa svampa, stálull, saltsýru eða aðrar vörur

Ekki má borða matvæli sem sullast eða safnast upp á

Slökkvið á tækinu eða takið það úr sambandi við rafmagn
áður en viðhaldi er sinnt.


fjarlægja hörð og ábrennd óhreinindi.
Fyrir almenn óhreinindi skal nota mjúka tusku eða svamp og
viðeigandi hreinsiefni. Fylgið ráðleggingum framleiðandans
um hreinsiefni sem má nota. Mælt er með notkun verndandi
hreinsiefna.
Fjarlægið hörð óhreinindi, til dæmis mjólk sem hefur soðið
upp úr, á meðan helluborðið er ennþá heitt og notið sköfu
sem er ætluð fyrir glerhúðað keramik. Fylgið ráðleggingum
framleiðandans um sköfur sem má nota.
Fjarlægið mat sem inniheldur sykur, til dæmis sultu sem
hefur sullast niður við eldamennsku, á meðan helluborðið
er ennþá heitt og notið sköfu sem er ætluð fyrir glerhúðað
keramik. Ef þetta er ekki gert gætu leifarnar skemmt

Fjarlægið plast sem hefur bráðnað á meðan helluborðið er
ennþá heitt og notið sköfu sem er ætluð fyrir glerhúðað
keramik. Ef þetta er ekki gert gætu leifarnar skemmt

Þrif og umhirða

Other manuals for IKEA VALBILDAD

Related product manuals