123
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt og er merkt með endurvinnslutákninu
.
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og ífullri fylgni við
reglugerðir staðaryfirvalda semstjórna förgun úrgangs.
VÖRUÖRYGGI
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
12. Notkun fylgihluta, sem KitchenAid mælir ekki með eða selur, getur valdið
eldsvoða, raosti eða meiðslum.
13. Setjið matinn aldrei í með höndunum. Notið alltaf troðarann.
14. Hnífar eru beittir. Sýnið aðgát við meðhöndlun.
15. Ekki nota ngurna til að skrapa matinn af útmötunardiskinum eða sigtinu á
meðan tækið er í gangi. Hætta á skurðarsárum.
16. Skoðið kaann „Umhirða og hreinsun“ fyrir leiðbeiningar um þrif á yrborði þar
sem matvæli hafa verið.
17. Sjá einnig kaann um mikilvægar öryggisráðstafanir í notkunar- og
meðhöndlunarbæklingnum fyrir hakkavélina.
18. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða svipaðri notkun, eins og:
- á kafstofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða öðrum vinnustöðum;
- bændabýlum;
- fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða íbúðum;
- á gistiheimilum.
W11373931A.indb 123 8/28/2019 8:01:23 PM