125
SAMSETNING ÁVAXTA-/GRÆNMETISPRESSUNNAR
Flipi
Hak
Festu enda skaftsins með litla gorminum
inn í stóra snigillinn.
Settu stóra snigilinn inn í hakkavélarhúsið.
2
Settu sigtið yfir stóra snigillinn og láttu
hakið á sigtinu passa við flipann neðst á
hakkavélarhúsinu.
1
SAMSETNING VÖRUNNAR
SAMSETNING HAKKAVÉLARINNAR
Þrífðu alla hluta og fylgihluti fyrir fyrstu notkun (sjá kaflann „Umhirða og hreinsun“).
Beitt hlið
1
Settu snigilinn inn í hakkavélarhúsið.
Settu hnífinn yfir endann á sniglinum.
Settu sigtið sem þú vilt nota yfir snigillinn
og láttu hakið á sigtinu passa við flipann
neðst á hakkavélarhúsinu.
Settu kragann á hakkavélarhúsið og snúðu
honum réttsælis þar til hann er fastur á en
ekki hertur.
2
Hak
Flipi
W11373931A.indb 125 8/28/2019 8:01:24 PM