EasyManua.ls Logo

KitchenAid KPRA - Page 142

KitchenAid KPRA
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
9
Heilhveitipasta
4 stór egg (205 ml)
2 matskeiðar
(30 ml) vatn
3
1
2 bolli (440 g) sigtað
heilhveiti
1
2 teskeið (2 ml) salt
Setjið egg, vatn, heilhveiti og salt í hrærivélarskál.
Notið flatan hrærivélarspaða. Veljið stillingu 2 og
hrærið í 30 sekúndur. Setjið hnoðara í stað flata
hrærivélarspaðans. Stillið á 2 og hnoðið í 2 mínútur.
Takið deigið úr skálinni og hnoðið í höndunum í
1-2 mínútur.
Skiptið deiginu í 8 hluta áður en það er flatt út með
pastakeflinu.
Farið eftir leiðbeiningum um suðu, bls. 10
Uppskriftin gefur 625 g af deigi.
Best er að nota keflið (Lasagna, Ravioliplötur, o.s.frv.)
og tagliatelle-skerann við gerð þessa pasta.
Létt heilhveitipasta
2
1
2 bolli (315 g) sigtað
heilhveiti
1bolli (125 g) sigtað
próteinbætt hveiti
eða óbleikt hveiti
4 stór egg (205 ml)
2 matskeiðar
(30 ml) vatn
1
2 teskeið (2 ml) salt
Setjið heilhveiti, próteinbætt hveiti, egg, vatn og salt
í hrærivélarskál,
Notið flatan hrærivélarspaða. Veljið stillingu 2 og
hrærið í 30 sekúndur. Setjið hnoðara í stað flata
hrærivélarspaðans. Stillið á 2 og hnoðið í 2 mínútur.
Takið deigið úr skálinni og hnoðið í höndunum í
1-2 mínútur.
Skiptið deiginu í 8 hluta áður en það er flatt út með
pastakeflinu.
Farið eftir leiðbeiningum um suðu, bls. 10
Uppskriftin gefur 625 g af deigi.
Íslenska
PASTAUPPSKRIFTIR

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid KPRA

Related product manuals