EasyManuals Logo

Microlife BP B2 Basic Instruction Manual

Microlife BP B2 Basic
84 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #79 background imageLoading...
Page #79 background image
77Microlife BP B2 Basic
IS
Tengdu handleggsborðann við tækið með því að stinga tengi
handleggsborðans 9 eins langt og það kemst inn í innstun-
guna 5.
2. Gátlisti fyrir áreiðanlega mælingu
Forðastu að hreyfa þig, borða eða reykja rétt áður en mælt er.
Sestu á stól með baki og slakaðu á í 5 mínútur. Hafðu fæturnar
á gólfinu, ekki krossleggja fætur.
Mældu alltaf sama handlegg (að jafnaði þann vinstri). Mælt er
með því að læknar mæli báða handleggi við fyrstu skoðun
sjúklings svo unnt sé að ákveða hvaða handlegg skuli mæla í
framtíðinni. Mæla skal þann handlegg sem hefur hærri
blóðþrýsting.
Farðu úr flíkum sem þrengja upphandleggnum. Til forðast
að þrýsta á æðarnar skal ekki bretta upp ermar þær trufla ekki
handleggsborðann ef þær eru sléttar.
Gættu þess að nota alltaf handleggsborða í réttri stærð (sjá
merkingu á handleggsborða).
Láttu handleggsborðann falla þétt að, þó ekki of þétt.
Gættu þess að staðsetja handleggsborðann um 1-2 cm fyrir
ofan olnboga.
Slagæðarmerkið á handleggsborðanum (u.þ.b. 3 cm langt
strik) verður að liggja yfir slagæðinni en hún liggur niður
innanverðan handlegginn.
Styddu við handlegginn svo það slakni vel á honum.
Gættu þess að handleggsborðinn sé í sömu hæð og hjartað.
3. Blóðþrýstingmæling tekin
1. Ýttu á ON/OFF hnappinn 1 til að hefja mælinguna.
2. Handleggsborðinn blæs nú sjálfkrafa upp. Slakaðu á, þú skalt
hvorki hreyfa þig né spenna handleggsvöðvana fyrr en
niðurstöður mælingarinnar hafa birst. Andaðu eðlilega og
talaðu ekki.
3. Handleggsborða athugun AR á skjánum gefur til kynna hand-
leggsborðinn sé á réttum stað. Ef merkið AR-A birtist er hand-
leggsborðinn sæmilega staðsettur en það er samt í lagi að
mæla.
4. Þegar réttum þrýstingi er náð hættir tækið að pumpa lofti og
þrýstingur minnkar smám saman. Ef réttur þrýstingur næst ekki
pumpar tækið sjálfkrafa aðeins meira lofti inn í handleggs-
borðann.
5. Hjartatáknið AP blikkar á skjánum á meðan mælt er.
6. Niðurstaðan, sem sýnir efri mörk AK, neðri mörk AL blóðþrýst-
ings og hjartslátt AM, birtist á skjánum. Athugaðu einnig
skýringar á öðrum táknum í þessum leiðbeiningum.
7. Fjarlægðu handleggsborðann þegar mælingu er lokið.
8. Slökktu á tækinu. (Tækið slekkur sjálfkrafa á sér eftir um það bil
1 mínútu.)
Þú getur stöðvað mælinguna hvenær sem er með því ýta
á ON/OFF hnappinn (til dæmis ef þér líður illa eða finnur
fyrir óþægilegum þrýstingi).
Þessi mælir er sérstaklega prófaður á meðgöngu og
meðgöngueitrun. Þegar þú greinir óvenju háa mælingu
skaltu mæla aftur eftir smá stund (u.þ.b. 1 klukkutíma). Ef
mælingin er ennþá of há skaltu hafa samband vlækni eða
kvensjúkdómalækni.
Handvirk dæling
Þegar efri mörk eru há (hærri en 135 mmHg), gæti það verið
kostur að stilla þrýstinginn sjálf/ur. Ýttu á ON/OFF hnappinn eftir
að mælirinn er búin að pumpa upp í u.þ.b. 30 mmHg (sýnt á
skjánum). Haltu hnappnum inni þangað til þrýstingurinn er u.þ.b.
40 mmHg fyrir ofan það sem er reiknað með að efri mörkin séu,
slepptu svo hnappnum.
Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
Um leið og mælingin birtist á skjánum ýttu og haltu inni ON/OFF
hnappnum 1 þangað til «M» AP blikkar. Staðfestu þú ætlir að
eyða með því að ýta á timetime hnappinn 4.
«CL» er sýnt þegar búið er eyða mælingunni úr minninu.
Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
Þríhyrningurinn á brún vinstra megin á skjánum AO bendir á það bil
sem gildi blóðþrýstingsins mælist. Gildið er annaðhvort innan við
ákjósanlegt (hvítt) hækkað (grátt) eða hátt (svart) gildi. Flokkunin
samsvarar gildum sem eru skilgreindar samkvæmd alþjóðalegum
leiðbeiningum (ESH, ESC, JSH). Gögn í mmHg.
Flokkun Efri mörk Neðri mörk Ráðlegging
1. Of hár
blóðþrýstingur
≥135 ≥85 Leitaðu
lækni-
saðstoðar
2. Aðeins hækkaður
blóðþrýstingur
130 - 134 80 - 84 Mæla sjálf(ur)
3. eðlilegt
blóðþrýstingur
<130 <80 Mæla sjálf(ur)

Table of Contents

Other manuals for Microlife BP B2 Basic

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Microlife BP B2 Basic and is the answer not in the manual?

Microlife BP B2 Basic Specifications

General IconGeneral
TypeAutomatic
Cuff size22 - 42 cm
Control typeButtons
Product colorWhite
Number of users1 user(s)
Measuring methodOscillometric
Memory registers30
Pulse rate range40 - 200
Speaking functionNo
Placement supportedUpper arm
Units of measurementmmHg
Mean arterial pressureYes
Display typeLCD
Battery typeAA
Battery voltage1.5 V
Battery technologyAlkaline
Battery life (CIPA standard)920 shots
Number of batteries supported4
Quantity per pack1 pc(s)
Pressure accuracy1 mmHg
Pressure measurement range20 - 280 mmHg
Weight and Dimensions IconWeight and Dimensions
Depth90 mm
Width131 mm
Height60.5 mm
Weight277 g

Related product manuals