EasyManua.ls Logo

Microlife BP B3 Comfort PC - Page 84

Microlife BP B3 Comfort PC
90 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
82
7. Niðurstaðan, sem sýnir efri mörk AM, neðri mörk AN blóðþrýst-
ings og hjartslátt AO, birtist á skjánum. Athugaðu einnig
skýringar á öðrum táknum í þessum leiðbeiningum.
8. Fjarlægðu handleggsborðann þegar mælingu er lokið.
9. Slökktu á tækinu. (Tækið slekkur sjálfkrafa á sér eftir um það bil
1 mínútu.)
Þú getur stöðvmælinguna hvenær sem er með því ýta
á ON/OFF hnappinn (til dæmis ef þér líður illa eða finnur
fyrir óþægilegum þrýstingi).
Hvernig á að sleppa því að vista mælingu
Um leið og mælingin birtist á skjánum ýttu og haltu inni ON/OFF
hnappnum 1 þangað til «M» BO blikkar. Staðfestu að þú ætlir að
eyða með því að ýta á MAMMAM hnappinn 4.
«CL» er sýnt þegar búið er að eyða mælingunni úr minninu.
Hvernig á ég að meta blóðþrýstinginn?
Þríhyrningurinn á brún vinstra megin á skjánum BL bendir á það
bil sem gildi blóðþrýstingsins mælist. Gildið er annaðhvort innan
við ákjósanlegt (grænt) hækkað (gult) eða hátt (rautt) gildi. Flok-
kunin samsvarar gildum sem eru skilgreindar samkvæmd
alþjóðalegum leiðbeiningum (ESH, ESC, JSH). Gögn í mmHg.
Hærra tölugildið ræður mati á blóðþrýstingi. Dæmi: Gildi á bilinu
140/80 mmHg eða 130/90 mmHg gefur til kynna of háan
blóðþrýsting.
Tákn óreglulegs hjartsláttar (IHB) birtist
Þetta tákn AN gefur til kynna óreglulegur hjartsláttur hafi fundist.
Í þessu tilfelli getur mældur blóðþrýstingur vikið fraunverulegum
blóðþrýstingsgildum þínum. Mælt er með að endurtaka mælin-
guna.
4. Gagnaminni
Tækið vistar sjálfkrafa mælingar fyrir tvo notendur og hefur 99
mælinga gagnaminni fyrir hvorn notanda.
Veldur annaðhvort notanda 1 eða 2 með því að ýta á
notendahnappinn 5.
Skoðun vistaðra mælingarniðurstaðna
Ýttu stutt á M-hnappinn 3 þegar slökkt er á tækinu. Skjárinn sýnir
fyrst «M» BO og «A»,sem stendur fyrir meðaltali mælinga.
Ýttu aftur á M-hnappinn til að sjá fyrri mælingu. Ýttu oft á M-hnap-
pinn til að fletta á milli mælinga.
Blóðþrýstingmæling með sæmilega staðsettum handleggs-
borða AR-A fer ekki inn í meðaltal mælinga.
Gættu þess að vista ekki fleiri mælingar en sem nemur
99 mælinga gagnaminni tækisins. Þegar 99 mælingin
hefur verið vistuð er elstu mælingunni sjálfkrafa skipt
út fyrir 100 mælinguna. Læknir ætti að meta niðurstöður
áður en hámarks gagnaminni er ð; annars glatast upplýs-
ingar.
Eyðing allra mælingarniðurstaðna
Fullvissaðu þig um að réttur notandi er valinn.
Ef þú ert viss um að þú viljir eyða öllum gildum, haltu inni M-hnap-
pnum (það þarf að vera slökkt á tækinu áður) þangað til «CL ALL»
birtist og slepptu svo hnappinum. Til endanlega eyða öllu minni,
ýttu á tíma hnappinn á meðan «CL ALL» blikkar. Það er ekki
hægt að eyða út stökum mælingum.
Hætta við eyðingu: ýttu á ON/OFF hnappinn 1 á meðan
«CL ALL» blikkar.
5. Rafhlöðumælir og skipt um rafhlöðu
Rafhlöður næstum tómar
Þegar um það bil ¾ af orku rafhlöðunnar hafa verið nýttir, blikkar
rafhlöðutáknið AQ um leið og kveikt er á tækinu (myndin sýnir
rafhlöðu fyllta að hluta til). Tækið heldur áfram að mæla rétt, en
engu að síður er ráðlegt að verða sér úti um nýjar rafhlöður.
Flokkun Efri mörk Neðri mörk Ráðlegging
1. Of hár
blóðþrýsting
ur
≥135 ≥85 Leitaðu
læknisaðstoðar
2. Aðeins
hækkaður
blóðþrýsting
ur
130 - 134 80 - 84 Mæla sjálf(ur)
3. eðlilegt
blóðþrýsting
ur
<130 <80 Mæla sjálf(ur)
Upplýsingar fyrir lækna ef IHB táknið birtist ítrekað.
Þetta tæki er sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir sem mælir
einnig hjartslátt á meðan mælingu stendur og gefur til kynna
þegar hjartsláttur er óreglulegur.

Table of Contents

Other manuals for Microlife BP B3 Comfort PC

Related product manuals