179
IS
ÖRYGGI OG ÁBENDINGAR
Ágæti viðskiptavinur!
-
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Áður en unnið er við gluggahlerabúnað verður að koma í veg fyrir að hann geti fallið niður af sjálfu sér.
Röramótorarnir verða mjög heitir við venjulega notkun. Varúð, slysahætta!
Ekki má leggja tengisnúrur fyrir röramótora utandyra.
Halda skal óviðkomandi aðilum frá gluggahlerabúnaðinum meðan á stillingu stendur.
Ekki má opna röramótorana.
Áður en uppsetning fer fram skal athuga hvort röramótorinn er skemmdur og hvort allur fylgibúnaður er til staðar.
Laga verður dráttarálag og útfærslu röramótorsins að gluggahlerabúnaðinum hverju sinni. Álag á röramótornum verður að
Athugið reglulega hvort gluggahlerabúnaðurinn gengur greiðlega fram og til baka og að vetrarlagi hvort ísing er til staðar.
Jafnið út lengdarvikmörk átthyrnda öxulsins með viðeigandi valshólki (MAXI vörunr. 80100, MINI 80200).
öxulnum og hindra gang hans.
RÉTT NOTKUN
Röramótorarnir eru eingöngu ætlaðir til notkunar með gluggahlerabúnaði.
Aðeins má nota röramótorana með gluggahlerabúnaði sem settur hefur verið upp með réttum hætti.
Gluggahlerabúnaðurinn verður að vera í fullkomnu lagi.
Ágalla á gluggahlerabúnaði verður að lagfæra áður en röramótorarnir eru settir upp og skemmdum hlutum verður að skipta út.
Öll önnur notkun röramótorsins telst vera röng.