76
IS
ATHUGASEMD: Þegar slökkt hefur verið á hljóðinu er
lokað fyrir allar aðrar stillingarvalmyndir viðtækisins.
Nr. MHz
1. 446,00625.
2. 446,01875.
3. 446,03125.
4. 446,04375.
5. 446,05625.
6. 446,06875.
8. 446,09375.
Þrýstu á (+) hnappinn (A:10) eða (–) hnappinn (A:11) til að
velja á milli 8 rása sem í boði eru, sjá töu um senditíðnir
viðtækis.
VOX er handfrjáls staðgengill PTT-hnappsins (Ýta-og-tala).
Með VOX talar þú einfaldlega inn í hljóðnemann til að opna
rásina. VOS-stillingin skilgreinir hvaða raddstyrk þarf til að
virkja raddstýrða sendingu. Hærri stillingar henta best í
háværu umhver. Þrýstu á (+) hnappinn (A:10) eða (–)
hnappinn (A:11) til að stilla næmi VOX-virkninnar í
VOX-valmyndinni. Þú getur valið á milli mm styrkstiga eða
slökkt á virkninni. Þrýstu tvisvar á PTT (ýta-og-tala)
hnappinn til að kveikja og slökkva á VOX-virkninni. Annar
möguleiki er að þrýsta á (–) hnappinn í tvær sekúndur í
VOX-stillingunni í valmyndinni til að slökkva á VOX. Þrýstu
á (+) hnappinn til að virkja þessa aðgerð á ný. Nota þarf
PTT (ýta-og-tala) hnappinn til sendinga, sé slökkt á VOX.
ATHUGASEMD: Tækið er stillt þannig að BCLO-aðgerðin
(Busy Channel Lock Out – upptekin rás læst) kemur í veg
fyrir VOX-virkni, sé rásin upptekin af annarri sendingu og
þú heyrir tón sem gefur læsingu sendingar til kynna. Hægt
er að breyta þessum stillingum í uppsetningarvalmynd.
ATHUGASEMD: Talneminn (A:8) þarf að vera mjög nálægt
munni, nær en 3 mm (1/8 úr tommu) svo VOX skili bestum
árangri. Þú heyrir rödd þína t í heyrnartólunum þegar
viðtækið sendir út.
Suðdeyng dregur úr truandi útvarpsbylgju- eða
rafmagnssuði. Hægt er að velja á milli mm suðdeyngar-
stillinga með því að þrýsta á (+) hnappinn (A:10) eða (–)
hnappinn (A:11). Hærri suðdeyngarstilling lækkar
hávaðann enn frekar en dregur einnig úr drægni. Slökktu á
virkninni með því að þrýsta á (–) hnappinn í tvær sekúndur.
Þrýstu á (+) hnappinn til að virkja þessa aðgerð á ný.
1. 67,0. 15. 110,9. 29. 179,9.
2. 71,9. 16. 114,8. 30. 186,2.
3. 74,4. 17. 118,8. 31. 192,8.
4. 77,0. 18. 123,0. 32. 203,5.
5. 79,7. 19. 127,3. 33. 210,7.
6. 82,5. 20. 131,8. 34. 218,1.
7. 85,4. 21. 136,5. 35. 225,7.
8. 88,5. 22. 141,3. 36. 233,6.
9. 91,5. 23. 146,2. 37. 241,8.
10. 94,8. 24. 151,4. 38. 250,3.
11. 97,4. 25. 156,7.
12. 100,0. 26. 162,2.
13. 103,5. 27. 167,9.
14. 107,2. 28. 173,8.
Hægt er að nota lágtíðnitóna (sub channel) til að setja upp
marga lokaða hópa á sömu rásinni. Þegar
lágtíðnitónavirknin er í gangi fylgir tón sem ekki heyrist
talinu og eingöngu móttökutæki með sömu
lágtíðnitónastillingu skynja sendinguna. Sendi hins vegar
einhver út á rásinni eru allar lágtíðnitónarásirnar uppteknar
þann tíma. Sé slökkt á lágtíðnitónavirkninni, heyrast öll
fjarskipti á rásinni. Þrýstu á (+) hnappinn (A:10) eða (–)
hnappinn (A:11) til að velja lágtíðnitón. LiteCom headset
heyrnartólin styðja CTCSS (Continuous Tone Coded
Squelch System – suðdeyngarker með kóðuðum
lágtíðnitóni) og DCS (Digital Coded System – stafrænt
kóðað ker) með alls 38 tíðnisviðum/kóðum (sjá töu hér
að ofan um lágtíðnitónarás og tengdan tón/kóða). Slökktu
á þessari virkni með því að þrýsta á (–) hnappinn þegar
lágtíðnitónn 1 er valinn eða þrýstu á (+) hnappinn þegar
rás 38 er valin. Þrýstu á (+) hnappinn til að virkja þessa
aðgerð á ný.
3.10 PTT (Ýta-og-tala)
Þrýstu á PTT-hnappinn (ýta-og-tala – fyrir innbyggð
samskiptaviðtæki eða utanáliggjandi tengd
samskiptaviðtæki) og haltu honum niðri til að opna
samskiptarás og talaðu svo í hljóðnemann.
ATHUGASEMD: Þegar þrýst er á PTT-hnappinn
(ýta-og-tala), senda heyrnartólin alltaf hljóðmerki, burtséð
frá BCLO-stillingunni.
Fyrst þarf að slökkva á tækinu, eigi að frumstilla það á ný
með verksmiðjustillingum. Þrýstu svo á (+) (A:10) og (–)
(A:11) hnappana samtímis og haltu þeim niðri á meðan
einnig er þrýst á (A:9) On/Off/Mode hnappinn.
Raddskilaboðin „restore factory defaults“ (tækið frumstillt á
ný) staðfesta þetta.