EasyManuals Logo

3M PELTOR LiteCom Manual

3M PELTOR LiteCom
184 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #83 background imageLoading...
Page #83 background image
77 78
4. HREINSUN OG VIÐHALD
Notaðu klút vættan í sápu og heitu vatni til þess að hreinsa
ytri skálar, höfuðspöng og eyrnapúða.

Ef heyrnarhlífarnar blotna í rigningu eða af svita, skaltu
snúa eyrnahlífunum út, fjarlægja eyrnapúða og frauðfóður
og láta allt þorna áður en þær eru settar saman á ný.
Eyrnapúðar og frauðfóður getur skemmst við notkun og
leita ætti reglubundið að sprungum í þeim og öðrum
skemmdum. 3M mælir með því að skipt sé um frauðfóður
og eyrnapúða að minnsta kosti tvisvar á ári við
reglubundna notkun til þess að tryggja áreiðanlega
hljóðdeyngu, hreinlæti og þægindi. Skemmist eyrnapúði,
ber að skipta um hann. Sjá kaa um varahluti hér að
neðan.

(C:1) Settu ngur undir brún eyrnapúðans og kipptu honum
ákveðið beint út til að losa hann.
(C:2) Að skipta um frauðfóður.
(C:3) Komdu annarri hlið eyrnapúðans fyrir í grópinni á
eyrnaskálinni og þrýstu svo á hinum megin þar til
eyrnapúðinn smellur á sinn stað.
AÐ SKIPTA UM HJÁLMFESTIPLÖTU
Það gæti þurft að skipta um hjálmfestiplötu til þess að festa
hlífarnar rétt á hinar ýmsu tegundir iðnaðaröryggishjálma.
Finndu þá festiplötu sem mælt er með í töu C. Hjálmurinn
er afhentur með P3E hjálmfestingu. Í kassanum er einnig
að nna plötur fyrir P3K hjálmfestingu, aðrar plötur eru
fáanlegar hjá viðkomandi umboðsmanni. Nota þarf
skrúfjárn til þess að skipta um hjálmfestingarplötu.
(D:1) Losaðu skrúfuna sem heldur plötunni og fjarlægðu
hana.
(D:2) Festu viðeigandi plötu á þannig að platan fyrir vinstri
(L) og hægri (R) sé á réttum heyrnarhlífum, eftir því sem
við á, og hertu svo skrúfuna.
5. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR

Hreinlætisbúnaður til að skipta um, tveir deypúðar, tveir
frauðhringir og tveir ásmelltir þéttihringir. Skiptu um a.m.k.
tvisvar á ári til að tryggja samfellda deyngu, hreinlæti og
þægindi.

Einnota hlíf sem auðvelt er að setja á eyrnapúðana.
100 pör í pakka.

Raka- og vindhelt hreinlætislímband sem verndar
talnemann og lengir endingartíma hans um leið. Pakki með
5 metra lengju dugar til um það bil 50 skipta.

Virkar vel á talnema (electret) gegn vindgnauði, verndar
hann og lengir endingartímann.

Raftenging fyrir FR09/ACK053.

NiMH hleðslurafhlaða kemur í stað tveggja venjulegra
AA 1,5 V rafhlaðna.

Hleðslutæki fyrir ACK053.


Staðalbúnaður með vörunni.
C:1 C:2 C:3
D:1 D:2
IS

Other manuals for 3M PELTOR LiteCom

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the 3M PELTOR LiteCom and is the answer not in the manual?

3M PELTOR LiteCom Specifications

General IconGeneral
CommunicationTwo-way radio communication
Noise Reduction Rating (NRR)25 dB
Battery TypeRechargeable lithium-ion
Frequency RangePMR 446 MHz
TypeWireless Headset
MicrophoneNoise canceling
Number of Channels8
CompatibilityCompatible with other PMR446 radios
StandardsEN 352-1

Related product manuals