EasyManua.ls Logo

AEG BBB8002QB - Umhirða Og Hreinsun

AEG BBB8002QB
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Gangið úr skugga um að loftræstiop séu ekki stífluð.
Látið heimilistækið ekki vera án eftirlits á meðan það er í gangi.
Slökkvið á heimilistækinu eftir hverja notkun.
Farið varlega þegar hurð heimilistækisins er opnuð á meðan það er í gangi. Heitt loft getur
losnað út.
Notið ekki heimilistækið með blautar hendur eða þegar það er í snertingu við vatn.
Beitið ekki þrýstingi á opna hurð.
Notið ekki heimilistækið sem vinnusvæði eða geymslusvæði.
Opnið hurð heimilistækisins varlega. Notkun efna sem innihalda áfengi getur valdið blöndu
af áfengi og lofti.
Láttu ekki neista eða opinn eld komast í snertingu við heimilistækið þegar þú opnar hurðina.
Setjið ekki eldfim efni eða hluti bleytta með eldfimum efnum í, nálægt, eða á heimilistækið.
Deildu ekki Wi-Fi aðgangsorðinu þínu.
Ekki nota örbylgjuaðgerðina til að forhita heimilistækið.
AÐVÖRUN!
Hætta á skemmdum á heimilistækinu.
Til að koma í veg fyrir skemmdir eða aflitun á gljáhúðinni:
setjið ekki álpappír beint á botn heimilistækisins.
setjið ekki vatn beint inn í heitt heimilistækið.
látið ekki raka rétti og rök matvæli vera inni í heimilistækinu eftir að matreiðslu er lokið.
farið varlega þegar aukahlutir eru fjarlægðir eða settir upp.
Aflitun á glerungnum eða ryðfríu stáli hefur engin áhrif á getu eða frammistöðu
heimilistækisins.
Notið djúpa skúffu fyrir rakar kökur. Ávaxtasafi veldur blettum sem geta verið varanlegir.
Alltaf skal elda með hurð heimilistækisins lokaða.
Ef heimilistækið er uppsett bak við innréttingarplötu (t.d. hurð) þá þarf að ganga úr skugga
um að hurðin sé aldrei lokuð þegar tækið er í notkun. Hiti og raki geta safnast upp bak við
lokaða innréttingarplötu og leitt til skemmda á tækinu, ytra byrði tækisins eða gólfi. Því skal
ekki loka innréttingarplötunni fyrr en tækið hefur náð að kólna að fullu eftir notkun.
2.4 Umhirða og hreinsun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum, eldsvoða eða skemmum á heimilistækinu.
Áður en viðhald fer fram skal slökkva á heimilistækinu og aftengja rafmagnsklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé kalt. Hætta er á því að glerplöturnar brotni.
Skiptið umsvifalaust um glerplötur ef þær verða fyrir skemmdum. Hafðu samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Farðu varlega þegar þú tekur hurðina af heimilistækinu. Hurðin er þung!
Gakktu úr skugga um að holrýmið sé þurrkað eftir hverja notkun. Gufa sem kemur af notkun
heimilistækisins safnast saman á veggjum holrýmisins og getur valdið tæringu.
Hreinsaðu heimilistækið reglulega til að yfirborðsefnin á því endist betur.
Feiti og matarleifar sem verða eftir í heimilistækinu geta valdið eldsvoða og rafneistahlaupi
þegar örbylgjuaðgerðin er í gangi.
Hreinsaðu tækið með rökum og mjúkum klút. Notaðu aðeins hlutlaus þvottaefni. Notaðu ekki
rispandi efni, stálull, leysiefni eða málmhluti.
239/344
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR

Table of Contents

Related product manuals