EasyManua.ls Logo

AEG BBB8002QB - Hvernig Á Að Nota: Hraðræsing Örbylgju; Hvernig Á Að Stilla: Eldunaraðstoð; Upphitunaraðgerðir

AEG BBB8002QB
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
6.3 Hvernig á að nota: Hraðræsing örbylgju
1. skref
Ýttu á og haltu inni: .
Örbylgjupfninn er settur í gang í 30 sek.
2. skref Til að framlengja eldunartímann:
Ýttu á tímagildið sem er í gangi til að
fara í tímastillingarnar. Stilltu eldunartí‐
mann.
Ýttu á +30 sek.
Hægt er að kveikja á örbylgjuofninum hvenær sem er með: Hraðræsing örbylgju.
6.4 Hvernig á að stilla: Eldunaraðstoð
Sérhver réttur í þessari undirvalmynd hefur ráðlagða aðgerð og hitastig. Þú getur aðlagað
tímann og hitastigið.
Þú getur einnig eldað suma rétti með:
Sjálfvirk þyngd
1. skref Kveiktu á ofninum.
2. skref
Ýttu á: .
3. skref
Ýttu á: . Farðu í: Eldunaraðstoð.
4. skref Veldu rétt eða matartegund.
5. skref
Ýttu á: .
Styttu þér leið!
6.5 Upphitunaraðgerðir
247/344
DAGLEG NOTKUN

Table of Contents

Related product manuals