EasyManua.ls Logo

AEG BBB8002QB - Góð Ráð; Ráðleggingar um Eldun; Ráðleggingar Varðandi Örbylgju; Slökkt Sjálfvirkt

AEG BBB8002QB
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
9.3 Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur heimilistækið á sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í gangi og
þú breytir ekki neinum stillingum.
(°C) (klst.)
30 - 115 12.5
120 - 195 8.5
200 - 230 5.5
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum: Létt, Lokatími, Hægeldun.
9.4 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á heimilistækinu gengur kæliviftan áfram þangað til
heimilistækið kólnar.
10. GÓÐ RÁÐ
10.1 Ráðleggingar um eldun
Hitastigin og eldunartíminn á töflunum er aðeins til viðmiðunar. Það fer eftir uppskriftunum og
gæðum og magni þess hráefnis sem notað er.
Heimilistækið þitt kann að baka eða steikja á annan hátt en það heimilistæki sem þú hafðir áður.
Ábendingarnar hér að neðan mæla með stillingum á hita, eldunartíma og hillustöðu fyrir tilteknar
matartegundir.
Ef þú finnur ekki stillingarnar fyrir ákveðna uppskrift skaltu leita að svipaðri uppskrift.
Fyrir frekari ráðleggingar má skoða eldunartöflur á vefsíðunni okkar. Til að finna Eldunartillögur
skaltu athuga PNC-númerið á merkiplötunni á fremri ramma í rými heimilistækisins sjálfs.
10.2 Ráðleggingar varðandi örbylgju
Við skulum elda!
Settu matinn á glerbotnplötu fyrir örbylgju neðst í rýminu.
Settu matinn á plötu neðst í rýminu.
Snúðu eða hrærðu í matnum þegar affrystingar- og eldunartími er hálfnaður.
Hrærðu í fljótandi réttum af og til.
Hræðu í matnum áður en hann er borinn fram.
Hyldu matinn þegar hann er eldaður og hitaður upp.
Settu skeiðina í flöskuna eða glasið þegar drykkir eru hitaðir til að tryggja betri dreifingu hita.
255/344
GÓÐ RÁÐ

Table of Contents

Related product manuals