EasyManua.ls Logo

AEG BBP6252B - Tímastillingar

AEG BBP6252B
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
7. TÍMASTILLINGAR
7.1 Klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
Mínútumælir
Þegar tíminn er liðinn hljómar merkið.
Eldunartími
Þegar tíminn er liðinn hljómar merkið og hitunaraðgerðin stöðvast.
Tímaseinkun
Til að fresta ræsingu og / eða lokum eldunar.
Upptalning
Hámarkið er 23 klst. og 59 mín. Þessi aðgerð hefur engin áhrif á notkun ofnsins.
Til að kveikja og slökkva á Upptalning skaltu velja: Valmynd, Stillingar.
7.2 Hvernig á að stilla: Klukkuaðgerðir
Hvernig á að stilla: Tími dags
1. skref 2. skref 3. skref
Til að breyta tíma dags skaltu fara í valmyndina og
velja Stillingar, Tími dags.
Stilltu klukkuna.
Ýttu á: .
Hvernig á að stilla: Mínútumælir
1. skref
Skjárinn sýnir:
0:00
2. skref 3. skref
Ýttu á: .
Stilling á Mínútumælir
Ýttu á: .
Tímastillirinn byrjar strax að telja niður.
112 ÍSLENSKA

Table of Contents

Related product manuals