EasyManua.ls Logo

AEG BBP6252B - Page 116

AEG BBP6252B
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
9.2 Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur heimilistækið á
sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í
gangi og þú breytir ekki neinum stillingum.
(°C) (klst.)
30 - 115 12.5
120 - 195 8.5
200 - 245 5.5
(°C) (klst.)
250 - hámark 3
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum:
Létt, Matvælaskynjari, Tímaseinkun.
9.3 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa
á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á
heimilistækinu gengur kæliviftan áfram
þangað til heimilistækið kólnar.
9.4 Vélræn hurðarlæsing
Hurðin er ólæst þegar þú kaupir ofninn.
VARÚÐ!
Ekki fjarlægja hurðarlæsinguna
lóðrétt.
Ekki ýta á hurðarlásinn þegar þú
lokar ofnhurðinni.
9.5 Hvernig á að nota: Vélræn hurðarlæsing
1. skref Til að læsa hurðinni skaltu toga hurðarlæsinguna fram á við þar til hún læsist.
116 ÍSLENSKA

Table of Contents

Related product manuals