EasyManua.ls Logo

AEG BBS6402B - Stjórnborð; Vörulýsing

AEG BBS6402B
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
4. VÖRULÝSING
4.1 Almennt yfirlit
8
5
6
14
11
12
10
5
4
1
2
3
32 41
9
7
13
1
Stjórnborð
2
Hnúður fyrir hitunaraðgerðir
3
Skjár
4
Stjórnhnúður
5
Vatnsskúffa
6
Hitunareining
7
Innstunga fyrir matvælaskynjara
8
Ljós
9
Vifta
10
Hilluberarar, lausir
11
Afrennslisrör
12
Úttaksloki vatns
13
Hillustöður
14
Gufuinntak
4.2 Aukabúnaður
Vírhilla
Fyrir eldunaráhöld, kökuform, steikur.
Bökunarplata
Fyrir kökur og smákökur.
Grill- / steikingarskúffa
Til að baka og steikja eða sem ílát til að
safna fitu.
Matvælaskynjari
Til að mæla eldun á matvælum.
5. STJÓRNBORÐ
5.1 Inndraganlegir hnúðar
Til að nota heimilistækið skaltu ýta á hnúðinn.
Hnúðurinn kemur út.
5.2 Yfirlit yfir stjórnborð
Tímastillir
Hröð upp‐
hitun
Létt
Matvælaskynj‐
ari
Staðfesta still‐
ingu
Ýttu á hnappinn Snúðu hnúðnum
Veldu hitunaraðgerð til að kveikja á heimilistækinu.
Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir í stöðuna slökkt til að slökkva á heimilistækinu.
116 ÍSLENSKA

Table of Contents

Related product manuals