EasyManua.ls Logo

AEG BBS6402B - VIðbótarstillingar

AEG BBS6402B
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
9.6 Bein gufueldun
Settu eldfasta fatið á stálgrillið. Bættu við svolitlu vatni. Ekki nota lokið.
AÐVÖRUN!
Innsprautunarloki kann að vera heitur þegar ofninn er í gangi. Notaðu ávallt ofnhanska.
Fjarlægðu innsprautunarlokann úr ofninum þegar þú ert ekki að nota gufuaðgerð.
1. skref
Tengdu innsprautunarlokann við innsprautunarslönguna. Tengdu innsprautuarslönguna við guf‐
uinntakið.
2. skref
Settu eldfasta mótið í fyrstu eða aðra hillustöðu neðan frá.
Gakktu úr skugga um að innsprautunarslangan sé ekki föst. Haltu innsprautunarloka fjarri hitun‐
arelementinu.
3. skref Stilltu ofninn á gufueldunaraðgerðina.
Þegar þú eldar mat eins og kjúkling, önd, kalkún eða stóran fisk skaltu setja innsprautunarlokann beint inn mat‐
vælin.
10. VIÐBÓTARSTILLINGAR
10.1 Lás
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að aðgerð heimilistækisins sé breytt fyrir slysni.
Kveiktu á henni þegar heimilisækið er í gangi - stillt eldun heldur áfram, stjórnborðið er læst.
Kveiktu á henni þegar slökkt er á heimilistækinu - ekki er hægt að kveikja á heimilistækinu, stjórnborðið er læst.
- ýttu á og haltu inni til að
kveikja á aðgerðinni.
Hljóðmerki heyrist.
- ýttu á og haltu inni til að slök‐
kva á henni.
3 x - blikkar þegar kveikt er á lásnum.
10.2 Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur heimilistækið á
sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í
gangi og þú breytir ekki neinum stillingum.
(°C) (klst.)
30 - 115 12.5
120 - 195 8.5
200 - 245 5.5
(°C) (klst.)
250 - hámark 3
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum:
Létt, Matvælaskynjari, Tímaseinkun.
10.3 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa
á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á
heimilistækinu gengur kæliviftan áfram
þangað til heimilistækið kólnar.
ÍSLENSKA 129

Table of Contents

Related product manuals