EasyManua.ls Logo

AEG BBS6402B - Orkunýtni

AEG BBS6402B
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Hreinsun
Gufueldun virkar ekki. Það er vatn í vatnsgeyminum.
Það tekur meira en þrjár mínútur að tæma vatnstankinn
eða ef vatnið lekur út um gufuinntaksopið.
Engar kalksteinsleifar eru í opi gufuinntaksins. Hreins‐
aðu vatnstankinn.
13.2 Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við söluaðila eða
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni.
Merkiplatan er á fremri ramma rýmis heimilistækisins. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af rými
heimilistækisins.
Við mælum með því að þú skrifir upplýsingarnar hér:
Gerð (MOD.) .........................................
Vörunúmer (PNC) .........................................
Raðnúmer (S.N.) .........................................
14. ORKUNÝTNI
14.1 Vöruupplýsingar og vöruupplýsingaskjal
Heiti birgja AEG
Auðkenni tegundar
BBS6402B 949494845
BFS6402M 949494844
BXS6400B 949494846
Orkunýtnistuðull 81.2
Orkunýtniflokkur A+
Orkunotkun með staðlaðri hleðslu, hefðbundinn hamur 0.93 kWh/lotu
Orkunotkun með staðlaðri hleðslu, viftudrifinn hamur 0.69 kWh/lotu
Fjöldi holrýma 1
Hitagjafi Rafmagn
Hljóðstyrkur 72 l
Tegund ofns Innbyggður ofn
Massi
BBS6402B 33.6 kg
BFS6402M 35.0 kg
BXS6400B 33.6 kg
IEC/EN 60350-1 - Rafmagnseldunartæki til heimilisnota - 1. hluti: Svið, ofnar, gufuofnar og grill - Tegundir afkast‐
amælinga.
ÍSLENSKA 139

Table of Contents

Related product manuals