EasyManua.ls Logo

AEG BBS6402B - Bilanaleit

AEG BBS6402B
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Gættu þess að þú setjir glerplöturnar (A og B) í aftur í
réttri röð. Athugaðu með táknið / prentunina á hlið
glerplötunnar, hver glerplata lítur öðruvísi út til að gera
sundurtekt og samsetningu auðveldari.
Þegar rétt er sett í smellur hurðarklæðningin.
Passaðu þig að setja miðju glerplötuna í rétt sæti.
A B
A
B
12.7 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
Ávallt skal halda á halogen-ljósaperu með
klút til að hindra að fituleifar brenni á
ljósaperunni.
Áður en skipt er um ljósaperu:
1. skref 2. skref 3. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
magn.
Settu klút á botn rýmisins.
Bakljós
1. skref Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref Skiptu ljósaperunni út fyrir viðeigandi 300 °C hitaþolna ljósaperu.
4. skref Komdu glerhlífinni fyrir.
13. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
ÍSLENSKA 137

Table of Contents

Related product manuals