EasyManua.ls Logo

AEG CCE84751CB - VIðbótarstillingar

AEG CCE84751CB
56 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Yfirlit yfir valmyndina: valmyndin
samanstendur af stillitákninu og gildinu.
Táknið birtist á aftari tímastilli og gildið á
fremri tímastilli. Til að skipta á milli stillinga
skal ýta á á fremri tímastilli. Til að skipta á
milli stilligilda skal ýta á eða á fremri
tímastilli.
Til að hætta í valmyndinni: ýttu á
.
OffSound Control
Þú getur kveikt/slökkt á hljóði í Valmynd >
Notandastillingar.
Sjá „Netuppbygging“.
Þegar slökkt er á hljóðinu geturðu enn heyrt
þegar:
þú snertir ,
slokknar á tímastillinum,
þú ýtir á óvirkt tákn.
6. VIÐBÓTARSTILLINGAR
6.1 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
allar eldunarhellur ásamt gufugleypnum
eru afvirkjaðar,
þú ert ekki með neina hitastillingu eða
stillingu á viftuhraða eftir virkjun
helluborðsins,
þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
heimilistækið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Það slokknar á
helluborðinu eftir ákveðinn tíma.
Tengslin á milli hitastillingar / viftuhraða
eftir að slokknar á heimilistækinu:
Hitastilling Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
1 - 2 6 klst.
3 - 4 5 klst.
5 4 klst.
6 - 9 1,5 klst.
Stilling á viftuhraða Það slokknar á guf‐
ugleypinum eftir
10 klst.
1 - 3 10 klst.
6.2 Hlé
Aðgerðin setur allar eldunarhellur sem eru í
gangi á lægstu orkustillingu. Hraði viftu
gufugleypis er lækkaður í hraða 1. Þegar þú
virkjar aðgerðina á meðan gufugleypirinn er í
notkun á sjálfvirkri stillingu mun það ekki
draga úr viftuhraðanum.
Þegar aðgerðin er í gangi er hægt að nota
og . Öll önnur tákn á stjórnborðinu eru
læst.
Aðgerðin stöðvar ekki tímastillisaðgerðirnar.
1. Til að virkja aðgerðina: ýttu á .
Hitastillingin er lækkuð í 1. Hraði viftu
gufugleypis er lækkaður í hraða 1.
2. Til að afvirkja aðgerðina: ýttu á .
Fyrri hitastilling / viftuhraða gufugleypis
kviknar.
6.3 Lás
Þú getur læst stjórnborðinu þegar helluborðið
er í gangi. Það kemur í veg fyrir að
ÍSLENSKA 43

Related product manuals