EasyManua.ls Logo

C3 30-32002eco - Page 66

C3 30-32002eco
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
66
Öryggisleiðbeiningar
Mikilvægt er að fara að þessum öryggisleiðbeiningum til að koma í veg
fyrir slys á fólki og að tækið skemmist. Lesið einnig handbókina áður en
tækið er notað. Geymið handbókina til seinni nota.
Notið ekki tækið ef það er skemmt. Slökkvið á tækinu og takið það úr
sambandi við fyrstu vísbendingu um skemmd, óeðlilegt hljóð eða lykt. Í
slíkum tilvikum skal hafa samband við viðurkenndan þjónustuaðila.
Notið ekki tækið ef rafmagnsnúran er skemmd. Skemmda
rafmagnssnúru verður alltaf að skipta um: Hafðu samband við
viðurkenndan þjónustuaðila. Annars er hætta á raosti.
Látið rafmagnssnúruna ekki liggja nærri heitum hlutum eða yrborði,
skörpum brúnum eða öðrum skörpum hlutum. Látið hana ekki snerta
heitt yrborð kafvélarinnar. Látið snúruna ekki hanga niður af
borðbrún. Gangið frá snúrunni þannig að ekki sé hætta á að detta um
hana.
Þegar tækið er tekið úr sambandi skal toga í klóna, ekki snúruna.
Annars getur klóin eða snúran skemmst, sem eykur hættu á raosti.
Tengið tækið aðeins við rafmagnsinnstungur sem samræmast lögum
og reglum. Gangið úr skugga um að spenna rafmagnsinnstungunnar
í samræmi við spennuna sem gen er upp á upplýsingaplötunni á botni
tækisins.
Hað tækið á sléttu og hitaþolnu yrborði til að draga úr eldhættu.
Setjið það ekki nálægt borðbrún eða á heitt yrborð, eldavélarhellur
eða þvíumlíkt.
Notið og geymið tækið aðeins innandyra.
Snertið ekki heitt yrborð kafvélarinnar á meðan eða eftir að hún lagar
kaf.
Leyð ekki börnum eða einstaklingum með skerta andlega, líkamlega
eða skynjunarlega hæfni eða ónæga reynslu og/eða hæfni að nota
tækið nema undir nánu eftirliti og leiðsögn þess einstaklings sem ber
ábyrgð á öryggi þeirra.
Börn verða að vera undir eftirliti til að koma í veg fyrir að þau leiki sér
með tækið.