IS
65
Takmarkað gildissvið ábyrgðar
Ábyrgðin gildir ekki þegar um er að ræða ranga notkun vörunnar eða
notkun sem samrýmist ekki notkunarleiðbeiningunum.
Enn fremur gildir ábyrgðin ekki ef: 1) kvittunin/sölureikningurinn er
falsaður eða hefur verið gerður ólæs að hluta eða í heild; 2) annar en
viðurkenndur aðili hefur gert við, átt við og/eða breytt vörunni; 3) varan
hefur verið notuð á vinnustað; 4) varan hefur skemmst í utningum; 5)
AÐRIR en upprunalegir varahlutir hafa verið notaðir; 6) ekki er um að
ræða framleiðslugalla eða villu í framleiðslu.
Ábyrgðin gildir aldrei um: 1) slit íhluta vörunnar vegna eðlilegrar
notkunar (fjarlægjanlegir hlutir, gljábrenndir hlutir eða önnur
einnota efni sem fylgja vörunni); 2) viðhald sem getið er um í
notkunarleiðbeiningum; 3) hvers kyns skemmdir vegna ytri þátta
(eldinga, óða, elds eða annarra atburða sem framleiðandi er ekki
gjaldkræfur vegna). Gildi ábyrgðin ekki af einhverri af ofangreindum
ástæðum skal viðskiptavinurinn bera kostnað af skoðun, viðgerð og
utningi vörunnar.