29
- Notaðu vistvænan uppþvottalög, bílasjampó eða fituleysi.
Ef óhreinindi eru erfið, má nota hreinsiefni án leysiefna
með sýrustig (pH) á bilinu 5-9.
- Hámarks þvottahitastig er 80° C.
- Skolaðu og þurrkaðu.
- Þvo má göngugrindina í þvottavél.
- Ekki skola með vatni beint á legur eða handföng með því
að nota háþrýstiþvottatæki.
(Sjá skýringarmyndir H 1-6)
1. Athugið virkni bremsubúnaðar:
- Þjónustubremsa og kyrrstöðubremsa
- Hjólin geta verið læst í báðum þessum stöðum.
- Kyrrstöðubremsuna verður að hafa í læstri stöðu.
- Smyrjið kerfið með því að nota smurefni sem er hannað
fyrir plastefni.
2. Að brjóta saman göngugrindina:
- Það verður að vera auðvelt að brjóta saman göngugrindi-
na.
- Athugaðu að grindin læsist í ósamanbrotinni stöðu.
3. Sæti:
- Gættu að því að sætið sé fast á sínum stað og sé ekki
skemmt.
4. Handfang:
- Gættu að því að handfangið sé ekki skemmt og sé fest á
öruggan hátt.
5. Grind:
- Gættu að því að göngugrindin sé stöðug.
- Gættu að því að það sé enginn skaði á grindinni sem
getur veikt hana.
6. Hjól/Hjólaöxlar:
- Athugaðu að dekkin, legurnar og hjólaöxlarnir séu ekki
slitnir, og að hjólin snúist greiðlega.
- Gættu að tengingunni við hjólabúnaðinn. Fjarlægðin á
milli beggja enda festingarhringsins má ekki fara yfir 1
mm (sjá skýringarmynd H7) eftir uppsetningu á hjólaöx-
linum. Kærulaus uppsetning getur leitt til þess að fest-
ingarhringurinn aflagist og nái ekki að endurheimta sitt
upprunalega form. Gættu að því að festingarhringurinn
sé rétt staðsettur og fastur í raufinni. Alltaf skal nota
nýjan festingarhring!
- Gættu að því að gafflarnir á framhliðinni snúist greið
lega.
- Þegar verið er að skipta um hjól, gættu að því að raufin
fyrir festingarhringinn er með skarpa brún (sjá skýrin-
garmynd H8), og að það sé ekkert mikið slit þar sem
hjólalegurnar snúast á skaftinu. Lágmarks þvermál
skaftsins er 9,4 mm.
Það er hægt að gera upp Etac Ono. Þessar leiðbeiningar um hvernig skal gera upp eru ætlaðar tæknimanni sem stjórnar verkinu.
Umsýsla og viðhald
• Ef göngugrindin þín er gölluð skaltu hafa samband við
söluaðila.
• Ekki má nota gallaða göngugrind.
• Ísetning varahluta og viðgerðir skulu framkvæmdar
einungis með upprunalegum ETAC varahlutum. Etac
ber ekki ábyrgð á skaða eða líkamstjóni sem kann að
orsakast af notkun annarra varahluta.
• Athugaðu að skrúfur og stjórntæki séu almennilega fest.
• Stilltu bremsurnar ef hemlunin er léleg.
Til að hámarka endingartíma ættir þú að:
• Hreinsa göngugrindina reglulega með bílasjampói eða
uppþvottalegi.
• Nota má hreinsiefni án leysiefna og með sýrustig
(pH gildi) á bilinu 5-9 má nota fyrir fÃst óhreinindi.
• Hám. þvottahitastig 80
o
C.
• Skolaðu og þurrkaðu.
• Þvo má göngugrindina í vél.
• Geyma skal göngugrindina innandyra.
Tæknilegar upplýsingar
Athugið
Þvottur
Leiðbeiningar um hvernig á að gera upp/endurnota
Víddir: Heildarvídd: 59 cm
Heildarlengd: 66 cm
Stillanleg hæð: 75-100 cm
Hæð sætis: 60 cm
Breidd á milli handfanga: 42 cm
Þvermál hjóla: 210 mm
Þyngd: 7,6 kg
Hámarksþyngd notanda: 125 kg
Litur: Silfurlituð
IS
Slitin og laus hjól geta aukið hættuna
á slysi.
Klemma sem er ekki rétt fest getur haft í för
með sér hættu á slysi.