EasyManua.ls Logo

Geberit Mepla - Mikilvæg ÖryggisatriðI

Geberit Mepla
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
115
B249-005 © 12-2013
964.874.00.0 (04)
Mikilvæg öryggisatriði
AÐVÖRUN: Hætta er á slysum vegna brota sem skjótast burt ef
þrýstikjaftarnir eru ekki notaðir rétt eða ef slitnir eða skaddaðir
þrýstikjaftar eru notaðir
Þegar þrýstikjaftar eru notaðir verða þeir að vera í fullkomnu lagi
Fyrir og eftir hverja notkun þrýstikjafta skal skoða þá með tilliti til
ágalla, einkum sprungna í pressunarútlínum og flansi, og annarra
skemmda. Ef sprungur koma í ljós skal tafarlaust taka
þrýstikjaftinn úr notkun
Ef þrýstikjaftar eru notaðir á rangan hátt eða á annan hátt en
fyrirhugaður er skal ekki halda áfram að nota þrýstihlutina heldur
láta skoða þá á viðurkenndu verkstæði
Mikilvægt er að farið sé að reglum um viðhald og að viðhald á
þrýstikjöftum og þrýstitækjum fari fram á tilskildum tímum
Notið viðeigandi hlífðarbúnað (hlífðargleraugu o.s.frv.)
Viðgerðir á þrýstikjöftum mega aðeins fara fram hjá Geberit eða
á viðurkenndum verkstæðum
Farið eftir gildandi öryggisreglum í hverju landi
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og ábendingar. Hætta er á
slysum vegna raflosts og bruna eða alvarlegum slysum ef ekki er
farið eftir öryggisleiðbeiningunum og ábendingunum. Geymið
allar öryggisleiðbeiningar og ábendingar til síðari nota
Áður en þrýstikjaftarnir eru teknir í notkun skal lesa
öryggisatriðin sem fylgja með þrýstiverkfærinu og fylgja þeim

Table of Contents

Other manuals for Geberit Mepla

Related product manuals