EasyManua.ls Logo

Geberit Mepla - Page 117

Geberit Mepla
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
117
B249-005 © 12-2013
964.874.00.0 (04)
Skýringar á táknum
Skal 1: Tákn í leiðbeiningunum
Skal 2: Tákn á vörunni
Tákn Merking
AÐVÖRUN Bendir á hugsanlega hættu sem getur leitt til
dauða eða alvarlegra áverka
VARÚÐ Bendir á mögulega hættu sem getur leitt til
smávægilegra áverka, meðaláverka eða tjóns
Bendir á mikilvægar upplýsingar
Bendir á að skoða þarf hlutinn áður en hann er
notaður
Bendir á rétta aðferð við notkun
Tákn Merking
Bendir á hugsanlega hættu vegna brota sem
skjótast burt og geta leitt til dauða eða
alvarlegra áverka
Lesið öryggisatriði og notkunarleiðbeiningarnar
áður en tækið er tekið í notkun
Skoðunarmiði: Sýnir hvenær viðhald skal fara
fram næst

Table of Contents

Other manuals for Geberit Mepla

Related product manuals