EasyManua.ls Logo

Geberit Mepla - Page 119

Geberit Mepla
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
119
B249-005 © 12-2013
964.874.00.0 (04)
Notkun
Setjið þrýstikjaftinn í þrýstitækið
Setjið þrýstikjaftinn á þrýstitengið
Það fer eftir gerð þrýstitækisins með hvaða hætti
þrýstikjaftinum er komið fyrir og er lýsingu á því þess vegna
að finna í notkunarleiðbeiningum þrýstitækisins.
VÖRUN
Hætta er á slysum vegna brota sem skjótast burt ef
þrýstikjaftarnir eru ekki notaðir rétt eða ef slitnir eða
skaddaðir þrýstikjaftar eru notaðir
` Þegar þrýstikjafturinn er notaður verður hann að vera í
fullkomnu lagi (sjá mikilvæg öryggisatriði)
` Gætið þess að þvermál þrýstitengisins samræmist
þvermáli þrýstikjaftsins
` Setjið þrýstikjaftinn ekki skakkt á þrýstitengið
` Gætið þess að engin óhreinindi, spæni eða álíka séu á
milli þrýstikjaftsins og þrýstitengisins
` Ef þrýstikjafturinn hefur verið notaður á rangan hátt eða á
annan hátt en fyrirhugaður er skal ekki nota hann áfram
heldur láta yfirfara hann á viðurkenndu verkstæði
` Notið viðeigandi hlífðarbúnað (hlífðargleraugu o.s.frv.)

Table of Contents

Other manuals for Geberit Mepla

Related product manuals