IS
121
B249-005 © 12-2013
964.874.00.0 (04)
1 Þrýstið endum þrýstikjaftsarmanna saman til að opna
þrýstikjaftinn. Setjið opinn þrýstikjaftinn á verkfærisstýringu
þrýstitengisins (sjá mynd A á kápu að aftan).
2
Gætið þess að þrýstikjafturinn sé settur rétt á
verkfærisstýringu þrýstitengisins (sjá mynd B á kápu að aftan).
3 Sleppið báðum þrýstikjaftsörmunum.
4 Pressið þrýstitengið, sjá notkunarleiðbeiningar
þrýstitækisins.
5 Gangið úr skugga um að þrýstikjafturinn sé alveg lokaður að
pressun lokinni (sjá mynd C á kápu að aftan).
6 Losið þrýstikjaftinn af þrýstitenginu (sjá mynd D á kápu að
aftan).