EasyManua.ls Logo

Geberit Mepla - Page 121

Geberit Mepla
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
121
B249-005 © 12-2013
964.874.00.0 (04)
1 Þrýstið endum þrýstikjaftsarmanna saman til að opna
þrýstikjaftinn. Setjið opinn þrýstikjaftinn á verkfærisstýringu
þrýstitengisins (sjá mynd A á kápu að aftan).
2
Gætið þess að þrýstikjafturinn sé settur rétt á
verkfærisstýringu þrýstitengisins (sjá mynd B á kápu að aftan).
3 Sleppið báðum þrýstikjaftsörmunum.
4 Pressið þrýstitengið, sjá notkunarleiðbeiningar
þrýstitækisins.
5 Gangið úr skugga um að þrýstikjafturinn sé alveg lokaður að
pressun lokinni (sjá mynd C á kápu að aftan).
6 Losið þrýstikjaftinn af þrýstitenginu (sjá mynd D á kápu að
aftan).

Table of Contents

Other manuals for Geberit Mepla

Related product manuals