EasyManua.ls Logo

IKEA UPPSPEL - Íslenska

IKEA UPPSPEL
92 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
19
Íslenska
Rafvélrænt hæðarstillanlegt vinnusvæði með
snertistýringu til að stilla hæð. Börn frá 8 ára
aldri og fólk með skerta líkamlega, skyn- eða
andlega getu eða skort á reynslu og þekkingu
geta notað tækið ef viðkomandi hefur verið
kennd örugg notkun tækisins og sagt frá þeim
hættum sem geta fylgt tækinu. Börn eiga ekki
að leika sér með tækið.
Börn eiga ekki að sjá um þrif og viðhald nema
undir eftirliti.
Rafknúið borð
RáðogleiðbeiningarfyrirUPPSPEL
Inntak:
220-240VAC, 50/60Hz
Orkunotkun í biðstöðu
<0,1 W.
Hljóðstyrkur:
Lægri en 55 dB(A).
Hæðarstilling:
72-120 cm/28,3-47,2 inch.
Burðarþol:
70kg/154lbs.
Hitastig við notkun:
+10°C að + 40°C/+50°F að +104°F.
Hitastigígeymslu:
-18°C að 70°C/0 að 158°F.
Rakastig:
20 til 80% við 40°C/104°F.
Agja:
24.0V DC, 240 W.
Tækiðmáaðeinsnotameðmeðfylgjandiagjafaeiningu.
Hver sem ber ábyrgð á uppsetningu og notkun þessa borðs eða viðhaldi og
viðgerð, ætti að lesa þessar leiðbeiningar vandlega. Geymdu leiðbeiningarnar
nærri borðinu.
Uppsetningarleiðbeiningar
Borðið er sett saman með því að fylgja aðskildum
samsetningarleiðbeiningum.
Tengdu rafmagnssnúruna í rafmagn.
ATHUGAÐU! Rafmagnssnúran þarf að hafa svigrúm til að hreyfast.
Borðið er nú tilbúið til notkunar. Mótorarnir stöðvast sjálfkrafa þegar borðið
er komið í hæstu og lægstu stöðu.
Notkun
Borðið er aðeins ætlað til notkunar sem leikjaborð með möguleika á að stilla
vinnuhæðina milli standandi og sitjandi stöðu.
Borðið má aðeins nota innandyra og í þurru umhver (á skrifstofu o.þ.h.).
Ekkimáofhlaðaborðið,burðarþoler70kg/145lbs.Kerðmáganga
viðstöðulaustítværmínúturaðhámarki.Eftirþaðþarfaðhvílamótoranaí
u.þ.b.átjánmínúturáðurenþaðmánotaþáaftur.
LEIÐBEININGAR
Fylgjaþarfeftirfarandileiðbeiningumþegarhæðináborðinuerstillt:
1. Gættu þess að ekkert sé fyrir borðinu áður en hæðin er stillt.
2. Til að hækka eða lækka borðið þarf að þrýsta á hnappana.
3. Skjárinn slekkur á sér þegar hann hefur ekki verið í notkun í um 10 sekúndur.
Ýttu á hvaða takka sem er til að vekja stjórntækið.
Öryggisreglur
Þegar borðið er hækkað og lækkað þarf að gæta þess að vera í nægilegri
fjarlægð til að forðast að klemmast á milli borðplötunnar og nærliggjandi
hluta.
Sá sem hækkar og lækkar borðið þarf að vera vel á verði þannig að enginn
slasist og ekkert skemmist. Borðplatan má ekki rekast utan í þannig að borðið
falli. Fjarlægðu alltaf skrifborðsstól áður en borðið er hækkað/lækkað.
Þrífæti borðsins má ekki breyta á nokkurn hátt. Gættu þess að taka borðið
alltaf úr sambandi við rafmagn þegar þarf að sinna viðhaldi eða viðgerðum.
Breytingar á fótum eru stranglega bannaðar!
Borðið má ekki nota sem lyftu fyrir fólk.
Viðhald og viðgerðir
Athugaðu hvort þur að herða skrúfur um það bil viku eftir að borðið er tekið
í notkun.
Ef ekki er hægt að færa borðið upp eða niður þarf að ganga úr skugga um að
snúrur séu rétt tengdar.
Ef skipta þarf um einhvern hluta rafkersins þarf að byrja á því að taka
snúruna úr sambandi. Skiptu svo um rafmagnshlutann og settu snúruna aftur
í samband. Borðið er nú tilbúið til notkunar.
Ef borðið virkar enn ekki skaltu hafa samband við IKEA.
Framleiðandi:
IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 ÄLMHULT
GEYMDU LEIÐBEININGARNAR
Viðhald vöru
Ekki reyna að gera við vöruna sjálf/ur. Með því að opna eða fjarlægja hlífar getur
þú komist í snertingu við hættulega rafstrauma eða aðra hættu.

Other manuals for IKEA UPPSPEL

Related product manuals