EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5FVSP - Hakkavél; Að Setja Saman Hakkavél

KitchenAid 5FVSP
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
3
Íslenska
Hakkavél
Að setja saman hakkavél
1. Settu snigilinn (A) inn í hakkavélarhúsið (B).
2. Settu hnífinn (C) yfir legginn á enda snigilsins.
3. Settu hökkunarplötuna (D) yfir hnífinn, þannigfliparnir á plötunni passi við hökin á
hakkavélarhúsinu.
4. Settu festihringinn (E) á hakkavélahúsið, snúðu með hendinni þangað til hann er
fastur en ekki hertur.
ATHUGASEMD:
Sambyggður troðari og lykill (F) er aðeins notaður til að fjarlægja
festihringinn (E). Ekki nota hann til að herða festihringinn (E).
ATHUGASEMD:
Hægt er að fá Ávaxtapressu (Gerð 5FVSP) til að breyta hakkavél í
ávaxtapressu. Hægt er að fá Kransaköku- og pylsugerðarstút (Gerð 5SSA) til að breyta
hakkavél í pylsugerðarvél.
Fín
B
Gróf
A
E
F
C
D

Table of Contents

Related product manuals