EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5FVSP - Að Hreinsa Ávaxtapressu

KitchenAid 5FVSP
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
7
Íslenska
ATHUGASEMD: Til að forðast skemmdir
á ávaxtapressunni og/eða hrærivélinni
skyldi ekki vinna Labruscan vínber
eða vínberjategundir með lausu hýði í
ávaxtapressunni. Aðeins má vinna vínber
af vinifera-ættinni, svo sem Tokay eða
Muscat.
Að hreinsa ávaxtapressu
Taktu fyrst ávaxtapressuna alveg í sundur.
Eftirfarandi hluti má þvo í uppþvottavél:
Hakkavélarhús
Snigil
Pressukeilu
Pressubakka
Skvettuhlíf
Festihringinn
Sambyggða troðarann og lykillinn.
Eftirfarandi hluti ætti að þvo í höndunum í
volgu sápuvatni og þurrka vandlega:
• Gorm– og öxulsamstæðu
Sum matvæli geta valdið blettum á vissum
hlutum. Þessa bletti má fjarlægja með því
að nota eina af eftirfarandi aðferðum:
(1) setja hluti sem má þvo í uppþvottavél
og nota kerfi fyrir óhreina diska, eða
(2) nudda smá olíu eða feiti yfir blettina,
þvo í volgu sápuvatni og skola. Nota má
lítinn flöskubursta til fjarlæga mauk úr
pressukeilunni.
Að losa festihringinn
– Ef hringurinn
er of hertur til að losa með höndum skal
smeygja sambyggða troðaranum/lyklinum
yfir raufarnar og snúa rangsælis.
ATHUGASEMD:
Til forðast skemmdir á
ávxtapressunni skal ekki nota sambyggður
troðari og lykill til herða festihringinn á
hakkavélarhúsið.
Ávaxtapressa

Table of Contents

Related product manuals