EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5FVSP - Að Nota Ávaxtapressu

KitchenAid 5FVSP
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
6
Íslenska
Að nota ávaxtapressu
1. Eftirávaxtapressan er fest á
hrærivélina skal setja skálina undir
pressubakkann til að taka við
pressuðum mat og minni skál undir
opna endann til að taka við úrgangi.
2. Skerðu matinn í bita sem passa í
trektina.
3. Settu hrærivélina á hraða 4 og settu
matvæli í trektina og þrystið létt ámeð
sambyggður troðaranum/lyklinum.
Að pressa ávexti og grænmeti.
Skerðu í bita sem passa í trektina
Fjarlægðu hart, þykkt hýði eða börk,
þ.e., appelsínur
Fjarlægðu alla stóra steina, þ.e., ferskjur
Fjarlægðu hýði eða stilka, þ.e., jarðaber,
vínber
Eldaðu alla harða eða stinna ávexti og
grænmeti áður en pressað er
ATHUGASEMD:
Vökvi gæti safnast í
trektinni þegar verið er að vinna úr stórum
skömmtum af safaríkum mat eins og
tómötum eða vínberjum. Til að tæma
burt vökva skal halda áfram að nota
hrærivélina. Til að forðast að skemma
hrærivélina skal ekki vinna meiri mat fyrr
en vökvinn hefur tæmst úr trektinni.
Ávaxtapressa
Hætta af blöðum á hreyfingu
Notaðu alltaf troðarann.
Haldið fingrum frá opum.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Sé það ekki gert getur óvarkárni
orsakað að viðkomandi missi
fingur eða hljóti skurðarsár.
VIÐVÖRUN

Table of Contents

Related product manuals