EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KSM175PS - Eða Hnoðkrókurinn Settur Á;Tekinn

KitchenAid 5KSM175PS
404 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
278 | BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
FLATI HRÆRARINN, HRÆRARINN MEÐ SLEIKJUARMINUM*,
ÞEYTARINN, EÐA HNOÐKRÓKURINN SETTUR Á/TEKINN AF
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða mari.
1
Að setja á aukabúnað:
Snúðuhraðastillingunni á „0“�
Taktuborðhrærivélina úr sambandi�
4
Að fjarlægja aukabúnað: Endurtaktu
skref 1 og 2� Ýttu aukabúnaðinum
upp eins og hægt er og snúðu honum
til vinstri� Togaðu síðan aukabúnaðinn
afhræraraöxlinum�
2
Setjið læsinguna í Aflæsta stöðu
oglyftið vélarhúsinu�
3
Renndu aukabúnaðinum upp á
hræraraöxulinn og þrýstu upp eins
langt og mögulegt er� Snúðu síðan
aukabúnaðinum til hægri svo hann
krækist yfir pinnann á öxlinum�
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur
W10863290A_13_IS_v01.indd 278 3/30/16 11:48 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KSM175PS

Related product manuals