EasyManuals Logo

Microlife BP B2 Basic Instruction Manual

Microlife BP B2 Basic
84 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #81 background imageLoading...
Page #81 background image
79Microlife BP B2 Basic
IS
6. Notkun straumbreytis
Nota má tækið með Microlife-straumbreyti (DC 6V, 600 mA).
Notaðu einungis upprunalegan Microlife straumbreyti sem
seldur er í samræmi við þá rafspennu sem notuð er í hverju
landi.
Gættu þess engar skemmdir séu á straumbreytinum a
leiðslum hans.
1. Tengdu straumbreytinn við þar til gerða innstungu 6 á
blóðþrýstingsmælinum.
2. Settu straumbreytinn í samband.
Þegar straumbreytirinn er í sambandi notar tækið ekkert rafmagn
úr rafhlöðunum.
7. Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d. «ERR.
* Vinsamlegast hafðu strax samband við lækni ef þessi eða
einhver önnur vandamál koma upp í sífellu.
8. Öryggi, viðhald, nákvæmnismæling og förgun
m
Öryggi og eftirlit
Fylgið leiðbeiningunum fyrir notkun. Þetta skjal inniheldur mikil-
vægar notkunar- og öryggisupplýsingar varðandi tækið. Vins-
amlegast lesið skjalið vel fyrir notkun tækisins og geymið til að
hafa til hliðsjónar síðar.
Þetta tæki má eingöngu nota í þeim tilgangi sem lýst er í
þessum klingi. Framleiðandi ber enga ábyrgð á skemmdum
af völdum rangrar notkunar.
Í tækinu er viðkvæmur tæknibúnaður og því ber að sýna gætni
við notkun þess. Fylgdu þeim leiðbeiningum um geymslu og
notkun sem fram koma í kaflanum «Tæknilýsing».
Handleggsborðinn er viðkvæmur og fara verður gætilega með
hann.
Blástu handleggsborðann ekki upp nema að honum hafi verið
komið rétt fyrir á handlegg.
Notaðu tækið ekki ef þú heldur að það sé bilað eða ef þú tekur
eftir einhverju óvenjulegu.
Aldrei má opna þetta tæki.
Lestu nánari öryggisupplýsingar í bæklingnum.
Niðurstaða mælingar með þessu tæki er ekki greining.
Mælingin kemur ekki í veg fyrir þörfina að fá ráðgjöf frá lækni,
sérstaklega ef hún passar ekki við einkenni sjúklings. Ekki
treysta einungis á niðurstöðu mælingar, hafðu alltaf í huga
önnur hugsanleg einkenni og viðbrögð sjúklings. Að hringja í
lækni eða sjúkrabíl er ráðlagt ef þess þarf.
Villubo
ð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
«ERR
AS
Of veikt
merki
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
borðanum eru of veik. Komdu honum
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«ERR
AR-B
Villuboð Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endur-
taktu mælinguna og haltu handleggnum
í kyrrstöðu.
«ERR
AR-C
Óeðlilegur
þrýstingur í
handleggs-
borða.
Ekki myndast nægur þrýstingur frá
handleggsborðanum. Leki gæti hafa
komið fram. Athugaðu hvort handleggs-
borðinn sé rétt festur og ekki of víður.
Skiptu um rafhlöður ef með þarf. Endur-
taktu mælinguna.
«ERR
Óeðlileg
niðurstaða
Mælingarmerkin eru ónákvæm og þess
vegna er ekki hægt að sýna neina
niðurstöðu. Lestu gátlistann fyrir
nákvæmar mælingar og endurtaktu svo
mælinguna.*
«HI» Hjartsláttur
of hraður
eða
þrýstingur í
handleggs-
borða of hár
Þrýstingurinn í handleggsborðanum er
of hár (meiri en 299 mmHg) EÐA hjart-
slátturinn er of hár (fleiri en 200 slög á
mínútu). Slakaðu á í 5 mínútur og endur-
taktu svo mælinguna.*
«LO» Hjartsláttur
of hægur
Hjartsláttur er of hægur (færri en 40 slög
á mínútu). Endurtaktu mælinguna.*
Villubo
ð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim

Table of Contents

Other manuals for Microlife BP B2 Basic

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Microlife BP B2 Basic and is the answer not in the manual?

Microlife BP B2 Basic Specifications

General IconGeneral
TypeAutomatic
Cuff size22 - 42 cm
Control typeButtons
Product colorWhite
Number of users1 user(s)
Measuring methodOscillometric
Memory registers30
Pulse rate range40 - 200
Speaking functionNo
Placement supportedUpper arm
Units of measurementmmHg
Mean arterial pressureYes
Display typeLCD
Battery typeAA
Battery voltage1.5 V
Battery technologyAlkaline
Battery life (CIPA standard)920 shots
Number of batteries supported4
Quantity per pack1 pc(s)
Pressure accuracy1 mmHg
Pressure measurement range20 - 280 mmHg
Weight and Dimensions IconWeight and Dimensions
Depth90 mm
Width131 mm
Height60.5 mm
Weight277 g

Related product manuals