79Microlife BP B2 Basic
IS
6. Notkun straumbreytis
Nota má tækið með Microlife-straumbreyti (DC 6V, 600 mA).
Notaðu einungis upprunalegan Microlife straumbreyti sem
seldur er í samræmi við þá rafspennu sem notuð er í hverju
landi.
Gættu þess að engar skemmdir séu á straumbreytinum eða
leiðslum hans.
1. Tengdu straumbreytinn við þar til gerða innstungu 6 á
blóðþrýstingsmælinum.
2. Settu straumbreytinn í samband.
Þegar straumbreytirinn er í sambandi notar tækið ekkert rafmagn
úr rafhlöðunum.
7. Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d. «ERR 3».
* Vinsamlegast hafðu strax samband við lækni ef þessi eða
einhver önnur vandamál koma upp í sífellu.
8. Öryggi, viðhald, nákvæmnismæling og förgun
m
Öryggi og eftirlit
Fylgið leiðbeiningunum fyrir notkun. Þetta skjal inniheldur mikil-
vægar notkunar- og öryggisupplýsingar varðandi tækið. Vins-
amlegast lesið skjalið vel fyrir notkun tækisins og geymið til að
hafa til hliðsjónar síðar.
Þetta tæki má eingöngu nota í þeim tilgangi sem lýst er í
þessum bæklingi. Framleiðandi ber enga ábyrgð á skemmdum
af völdum rangrar notkunar.
Í tækinu er viðkvæmur tæknibúnaður og því ber að sýna gætni
við notkun þess. Fylgdu þeim leiðbeiningum um geymslu og
notkun sem fram koma í kaflanum «Tæknilýsing».
Handleggsborðinn er viðkvæmur og fara verður gætilega með
hann.
Blástu handleggsborðann ekki upp nema að honum hafi verið
komið rétt fyrir á handlegg.
Notaðu tækið ekki ef þú heldur að það sé bilað eða ef þú tekur
eftir einhverju óvenjulegu.
Aldrei má opna þetta tæki.
Lestu nánari öryggisupplýsingar í bæklingnum.
Niðurstaða mælingar með þessu tæki er ekki greining.
Mælingin kemur ekki í veg fyrir þörfina að fá ráðgjöf frá lækni,
sérstaklega ef hún passar ekki við einkenni sjúklings. Ekki
treysta einungis á niðurstöðu mælingar, hafðu alltaf í huga
önnur hugsanleg einkenni og viðbrögð sjúklings. Að hringja í
lækni eða sjúkrabíl er ráðlagt ef þess þarf.
Villubo
ð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
«ERR
1»
AS
Of veikt
merki
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
borðanum eru of veik. Komdu honum
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«ERR
2»
AR-B
Villuboð Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endur-
taktu mælinguna og haltu handleggnum
í kyrrstöðu.
«ERR
3»
AR-C
Óeðlilegur
þrýstingur í
handleggs-
borða.
Ekki myndast nægur þrýstingur frá
handleggsborðanum. Leki gæti hafa
komið fram. Athugaðu hvort handleggs-
borðinn sé rétt festur og ekki of víður.
Skiptu um rafhlöður ef með þarf. Endur-
taktu mælinguna.
«ERR
5»
Óeðlileg
niðurstaða
Mælingarmerkin eru ónákvæm og þess
vegna er ekki hægt að sýna neina
niðurstöðu. Lestu gátlistann fyrir
nákvæmar mælingar og endurtaktu svo
mælinguna.*
«HI» Hjartsláttur
of hraður
eða
þrýstingur í
handleggs-
borða of hár
Þrýstingurinn í handleggsborðanum er
of hár (meiri en 299 mmHg) EÐA hjart-
slátturinn er of hár (fleiri en 200 slög á
mínútu). Slakaðu á í 5 mínútur og endur-
taktu svo mælinguna.*
«LO» Hjartsláttur
of hægur
Hjartsláttur er of hægur (færri en 40 slög
á mínútu). Endurtaktu mælinguna.*
Villubo
ð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim