EasyManua.ls Logo

Ooni Volt 12 - Page 87

Ooni Volt 12
174 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
85
4. Undirbúningur
4.1 | 1. skref:
Áður en ofninn er notaður í fyrsta skipti skal undirbúa hann með því að kveikja á
honum í 20 mínútur. Stillið hitann á 450°C til að hita upp ofninn. Ofninn byrjar
að hitna samstundis.
4.2 | 2. skref:
Stillið tímann á 20 mínútur. Slökkvið á Ooni Volt 12 þegar tíminn rennur út og
látið ofninn kólna.
5. Slökkva
5.1 | 1. skref:
Snertið aflrofann framan á ofninum til að slökkva á ofninum. Ofninn fer
í biðstöðu.
VARÚÐ Áður en slökkt er á aflrofanum eða rafmagnssnúran tekin
úr sambandi skal leyfa ofninum að kólna í biðstöðu. Þetta mun taka um
10 mínútur.
5.2 | 2. skref:
Áður en ofninn er færður til skal leyfa honum að kólna í 90 mínútur.
6. Tímastilling
a. Snúið vinstri stýringunni réttsælis til að auka tímalengdina um 20 mínútur.
b. Snúið rangsælis til að minnka tímalengdina eða snúið á 0 til að hætta við.
c. Þegar tíminn er liðin gefur ofninn frá sér hljóðmerki og táknið
mun blikka.
d. Ýtið á tímastillinguna til að slökkva á hljóðmerkinu.
2.8 | 8. skref:
Kveikið á Ooni Volt 12 með aflorofanum á hliðinni. Ofninn fer í biðstöðu.
2.9 | 9. skref:
Snertið aflrofann vinstra megin við stýringarnar til að taka ofninn úr biðstöðu.
3. Stýringar
a. Biðstaða/Aflrofi
b. Tímastilling
c. Tákn tímastillingar
d. Hitastýring
e. Tákn hitastýringar
f. Hámarkshiti
g. Jafnvægisstýring
h. Tákn jafnvægisstýringar
i. Neðri hluti
j. Efri hluti
- Blikkandi LED-ljós
- Logandi LED-ljós
ÍSLENSKA

Other manuals for Ooni Volt 12

Related product manuals