EasyManuals Logo

ABL WALLBOX eMH1 Operating Manual

ABL WALLBOX eMH1
Go to English
228 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #136 background imageLoading...
Page #136 background image
| Wallbox eMH1 – Hleðsla
136
Hleðsla
Gerið eftirfarandi til þess að hlaða rafbíl með Wallbox eMH1:
1 Leggið rafbílnum þannig að auðvelt sé að stinga kló hleðslusnúrunnar í samband við hleðslutengið á
bílnum.
2 Athugaðu LED ljósin á veggkassanum:
y Þegar Wallbox er tilbúinn til notkunar
blikkar græna LED ljósið á hverri fimmtu
sekúndu og bláa LED ljósið er slökkt.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.
3 Undirbúið hleðslusnúru vegghleðslustöðvarinnar
og hleðslutengið á bílnum.
y Vegghleðslustöð með hleðslusnúru
Lyftið hleðsluklónni lítillega og dragið hana
niður úr festingunni. Opnið hleðslutengið
á bílnum og stingið hleðslusnúrunni í
samband við það.
y Vegghleðslustöð með hleðslutengli
Opnið hleðslutengið á bílnum og
stingið hleðslusnúrunni í samband við
það. Opnið síðan lokið á hleðslutengli
vegghleðslustöðvarinnar og stingið
hleðsluklónni í samband.
4 Athugaðu LED ljósin á veggkassanum:
y Þegar Wallbox er að bíða eftir að hlaða
rafknúna ökutækið kviknar á grænu LED
perunni á meðan að bláa LED peran er
slökkt.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.
ATHUGIÐ
Hleðslan sett í gang
Bíllinn stjórnar því hvenær hleðslan hefst:
Bíllinn verður að senda boð um að setja skuli hleðsluna í gang.
5 Athugaðu LED ljósin á veggkassanum:
y Ef hleðsluferlið er í gangi þá helst bláa LED
peran kveikt en græna LED peran logar
ekki.
y Þegar hleðslan er búin eða ef hún er trufluð
þá blikkar bláa LED peran á annarri hverri
sekúndu en græna LED peran er slökkt.
1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek. 1 sek.

Table of Contents

Other manuals for ABL WALLBOX eMH1

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the ABL WALLBOX eMH1 and is the answer not in the manual?

ABL WALLBOX eMH1 Specifications

General IconGeneral
ModeleMH1
ManufacturerABL
Connector TypeType 2
InstallationWall-mounted
Protection ClassIP54
Input Voltage400 V
Voltage230/400 V
CategoryWallbox
Charging Power11 kW
Charging Current16 A
Operating Temperature-25°C to +50°C
CommunicationModbus

Related product manuals