5.2 Skynjarafletir/hnappar
Til að stilla klukkuna.
Til að stilla klukkuaðgerð.
Til að stilla tímann.
5.3 Skjár
A. Klukkuaðgerðir
B. Tímastillir
6. FYRIR FYRSTU NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
6.1 Fyrir fyrstu notkun
Ofninn getur gefið frá sér lykt og reyk meðan á forhitun stendur. Passaðu að herbergið sé
loftræst.
1. skref 2. skref
3. skref
Stilltu klukkuna Hreinsaðu ofninn Forhitaðu tóman ofninn
1. , - ýttu á til að stilla tí‐
mann. Eftir um það bil 5 sek.
hættir blikkið og skjárinn sýnir
tímann.
1. Fjarlægðu allan aukabúnað og
lausa hillubera úr ofninum.
2. Hreinsaðu ofninn eingöngu
með trefjaklút, volgu vatni og
mildu hreinsiefni.
1. Stilltu hámarkshitastig fyrir að‐
gerðina: .
Tími: 1 klst.
2. Stilltu hámarkshitastig fyrir að‐
gerðina: .
Tími: 15 mín.
3. Stilltu hámarkshitastig fyrir að‐
gerðina: .
Tími: 15 mín.
Slökktu á ofninum og hinkraðu þar til hann hefur kólnað. Settu aukabúnaðinn og lausu hilluberana í ofninn.
72 ÍSLENSKA