8. TÍMASTILLINGAR
8.1 Klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
Tími dags
Til að stilla, breyta eða sýna tíma dags.
Tímalengd
Til að stilla hve lengi ofninn vinnur.
Mínútumælir
Að setja niðurtalningu. Þessi aðgerð hefur engin áhrif á notkun ofnsins. Þú
getur stillt á þessa aðgerð hvernær sem er, einnig þegar slökkt er á ofnin‐
um.
8.2 Hvernig á að stilla: Klukkuaðgerðir
Hvernig á að stilla: Tími dags
- blikkar þegar þú tengir ofninn við rafmagn í kjölfar rafmagnsleysis eða straumrofs eða þegar tíminn er ekki
stilltur inn.
, - ýttu á til að stilla tímann.
Eftir um það bil 5 sek. hættir blikkið og skjárinn sýnir tímann.
Hvernig á að breyta: Tími dags
1. skref
- ýttu endurtekið á til að breyta tíma dags. - fer að blikka.
2. skref
, - ýttu á til að stilla tímann.
Eftir um það bil 5 sek. hættir blikkið og skjárinn sýnir tímann.
Hvernig á að stilla: Tímalengd
1. skref Stilltu ofnaðgerð og hitastig.
2. skref
- ýttu endurtekið á. - fer að blikka.
3. skref
, - ýttu á til að stilla tímalengdina.
Skjárinn sýnir: .
- blikkar þegar innstilltur tími er liðinn. Hljóðmerkið heyrist og slokknar á ofninum.
4. skref Ýttu á hvaða hnapp sem er til að stöðva merkið.
5. skref Snúðu hnúðunum í slökkva-stöðuna.
Hvernig á að stilla: Mínútumælir
1. skref
- ýttu endurtekið á. - fer að blikka.
74 ÍSLENSKA