EasyManua.ls Logo

Electrolux COB303X - Umhirða Og Hreinsun

Electrolux COB303X
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
( °C) (mín)
Bauðrist Grill Vírhilla 3 hám. 1 - 5 Forhita ofninn í 10
mín.
Kjötborgari,
6 stykki, 0,6
kg
Grill Vírhilla og
ofnskúffa
3 hám. 20 - 30 Settu vírhilluna í þriðju
hæð og lekabakkann á
aðra hæð í ofninum.
Snúðu matnum þegar
eldunartíminn er hálf‐
naður.
Forhita ofninn í 10
mín.
12. UMHIRÐA OG HREINSUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
12.1 Athugasemdir varðandi þrif
Hreinsiefni
Hreinsaðu heimilistækið að framan eingöngu með trefjaklút með volgu vatni og mildu hreins‐
iefni. Hreinsaðu og kannaðu dyraþéttiborðann í ramma hólfsins.
Notaðu þrifalausn til að þrífa málmfleti.
Þrífðu bletti með mildu hreinsiefni.
Dagleg notkun
Hreinsaðu ofnhólfið eftir hverja notkun. Fituuppsöfnun eða aðrar leifar geta valdið eldsvoða.
Raki getur þést í heimilistækinu eða á glerplötum hurðarinnar. Til að minnka þéttingu skaltu
láta heimilistækið vera í gangi í 10 mínútur áður en þú byrjar að elda í því. Ekki geyma mat í
heimilistækinu lengur en í 20 mínútur. Þurrkaðu hólfið eingöngu með trefjaklút eftir hverja
notkun.
Aukabúnaður
Þrífðu alla aukahluti eftir hverja notkun og leyfðu þeim að þorna. Notið eingöngu trefjaklút
með heitu vatni og mildu hreinsiefni. Ekki láta aukahlutina í uppþvottavél.
Ekki þrífa viðloðunarfríu aukahlutina með slípandi hreinsiefni eða hlutum með beittum brún‐
um.
12.2 Hvernig á að fjarlægja:
Hilluberar
Til að hreinsa ofninn skaltu fjarlægja
hilluberana.
80 ÍSLENSKA

Table of Contents

Related product manuals