EasyManua.ls Logo

Electrolux COB303X - Bilanaleit

Electrolux COB303X
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
8. skref Að hreinsun lokinni skaltu setja glerplötuna og ofnhurðina aftur á ofninn.
Ef hurðin hefur verið rétt sett upp þá muntu heyra smell þegar þú lokar krækjunum.
Þegar rétt er sett í smellur hurðarklæðningin.
Passaðu þig að setja innri glerplötuna í rétt sæti.
A
12.5 Hvernig á að endurnýja: Ljós
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
Áður en skipt er um ljósaperu:
1. skref 2. skref 3. skref
Slökktu á ofninum. Hinkraðu þar til
ofninn er orðinn kaldur.
Taktu ofninn úr sambandi við raf‐
magn.
Settu klút á botn rýmisins.
Bakljós
1. skref Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. skref Hreinsaðu glerhlífina.
3. skref Skiptu ljósaperunni út fyrir viðeigandi 300 °C hitaþolna ljósaperu.
4. skref Komdu glerhlífinni fyrir.
13. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
13.1 Hvað skal gera ef…
Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð ef um atvik er að ræða sem
ekki er að finna í þessari töflu.
Vandamál Athugaðu eftirfar‐
andi...
Ofninn hitnar ekki. Rafmagnsörygginu hefur
slegið út.
Vandamál Athugaðu eftirfar‐
andi...
Dyraþéttiborðinn er
skemmdur.
Ekki nota ofninn. Hafðu
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Skjárinn sýnir „12.00“. Rafmagnið fór af. Stilltu
tíma dags.
Ljósið virkar ekki. Ljósaperan er ónýt.
ÍSLENSKA 83

Table of Contents

Related product manuals