EasyManua.ls Logo

Electrolux COB303X - Að Nota Fylgihluti

Electrolux COB303X
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Hvernig á að stilla: Mínútumælir
2. skref
, - ýttu á til að stilla tímann.
Aðgerðin hefst sjálfkrafa eftir 5 sek.
Þegar innstilltum tíma lýkur hljómar merkið.
3. skref Ýttu á hvaða hnapp sem er til að stöðva merkið.
4. skref Snúðu hnúðunum í slökkva-stöðuna.
Hvernig á að hætta við: Klukkuaðgerðir
1. skref
- ýttu á ítrekað þangað til táknið fyrir klukkuaðgerðina byrjar að blikka.
2. skref
Ýttu á og haltu inni: .
Klukkuaðgerðin slekkur á sér eftir nokkrar sekúndur.
9. AÐ NOTA FYLGIHLUTI
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
9.1 Aukabúnaður settur í
Lítil skörð efst auka öryggi. Skörðin eru einnig
búnaður sem kemur í veg fyrir að hlutir renni
af. Háa brúnin umhverfis hilluna kemur í veg
fyrir að eldunaráhöld renni niður af henni.
Vírhilla:
Ýttu hillunni milli stýristanganna á hilluberanum og
gakktu úr skugga um að fóturinn snúi niður.
ÍSLENSKA 75

Table of Contents

Related product manuals