EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC0516 - Undirbúningur Matvinnsluvélar Til Notkunar; Matvinnsluvél Tekin Í Sundur

KitchenAid 5KFC0516
260 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
180 | NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
Fylgið þessum leiðbeiningum til að taka matvinnsluvélina í sundur til að hreinsa og
fjarlægja efni úr vinnuskálinni�
MATVINNSLUVÉL TEKIN Í SUNDUR
1
Tryggið að taka matvinnsluvélina úr sambandi�
Haldið lokinu eins og sýnt er og snúið því réttsælis
til að opna� Lyftið síðan lokinu af vinnuskálinni�
2
Dragið spaðann beint upp til að fjarlægja hann úr
vinnuskálinni�
3
Dragið drifmillistykki beint upp til að fjarlægja hann
úr vinnuskálinni�
4
Haldið botninum stöðugum með annarri hendinni
og notið hina hendina til að snúa vinnuskálinni
réttsælis til að opna og lyfta henni af botninum�
Fyrir fyrstu notkun
Áður en matvinnsluvélin er notuð í fyrsta skipti skal þvo vinnuskálina, lokið og blaðið í heitu
sápuvatni� Einnig má þvo vinnuskálina, lokið og blaðið í efsta rekka í uppþvottavélinni�
Alltaf skal setja matvinnsluvélina saman eftir hreinsun fyrir þægilega geymslu�
UNDIRBÚNINGUR MATVINNSLUVÉLAR TIL NOTKUNAR
W11250099A.indb 180 6/14/2018 2:08:14 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC0516

Related product manuals