EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC0516 - Bilanaleit; Umhirða Og Hreinsun

KitchenAid 5KFC0516
260 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
184 | BILANALEIT
UMHIRÐA OG HREINSUN
BILANALEIT
Ef matvinnsluvélin bilar eða ekki virka, athugið eftirfarandi:
1. er búið að stinga matvinnsluvélinni í
samband?
2. Gangið úr skugga um að skálin og lokið
séu rétt í sett í og læst á sinn stað�
3. Ýtið hratt upp og niður á PÚLS/KVEIKJA
hnappinn� Ekki ýta stöðugt á hann�
4. Takið matreiðsluvélina úr sambandi,
setið hana síðan aftur í samband í
innstunguna�
5. virkar öryggið í rásinni á
matvinnsluvélinni ? Ef þú ert með
rafmagnstöflu skal ganga úr skugga um
að rásin sé lokuð�
Ef vandamálið stafar ekki af ofangreindum
atriðum, sjá kaflann “Ábyrgð og þjónusta”�
Ekki skila matvinnsluvélinni til söluaðila�
Söluaðilar veita ekki þjónustu�
1
Fjarlægið vinnuskálina, lokið og fylgihlutina�
2
Hægt er að þvo vinnuskál, lok, þeytiaukabúnað og
blað efst í uppþvottavél inni; eða þvo alla hluti í
heitu sápuvatni� Skolið og þurrkið�
3
Hreinsið botninn með rökum klút� Ekki nota
fægilög� Ekki dýfa botninum í vatn�
4
Snúið leiðslunni rangsælis um botninn til að
auðvelda geymslu�
ATHUGIÐ: Alltaf skal setja matvinnsluvélina saman eftir hreinsun fyrir þægilega geymslu�
MIKILVÆGT: Tryggið að taka matvinnsluvélina úr sambandi áður en þú tekur hluti af eða
setur og áður en þú hreinsar þá�
W11250099A.indb 184 6/14/2018 2:08:17 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC0516

Related product manuals