EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC0516 - Notkun Dropaskálar Og Skenkistúts

KitchenAid 5KFC0516
260 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR | 183
ÍSLENSKA
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
NOTKUN DROPASKÁLAR OG SKENKISTÚTS
Notið dropaskálina til að bæta fljótandi hráefni við á meðan unnið er með salatsósur,
majónes, þeyta, sósur og fleira� Notið skenkistútinn til að auðvelda skömmtun�
1
Setjið innihaldsefni í vinnuskálina�
2
Setið lokið á vinnuskálina og látið handfangið á
lokinu snúa framan� Snúið handfanginu rangsælis
þar til það læsist á sinn stað� Lokið mun smella
þegar það er læst á réttan hátt�
3
Ýtið hratt upp og niður á PÚLS/ KVEIKJA hnappinn til
að hræra innihaldsefnunum í vinnuskálinni�
4
Hellið vökva hægt, eins og olíu, í dropaskálina� Vökvinn
blandast vel í innihaldsefnin þegar allt blandast í
vinnuskálinni�
5
Takið lokið og blaðið til að nota skenkistútinn þegar
vinnslunni er lokið�
W11250099A.indb 183 6/14/2018 2:08:17 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC0516

Related product manuals