EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC0516 - Samsetning Og Notkun Matvinnsluvélar

KitchenAid 5KFC0516
260 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR | 181
ÍSLENSKA
SAMSETNING OG NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
NOTKUN MATVINNSLUVÉLAR
MIKILVÆGT: Tryggið að taka matvinnsluvélina úr sambandi áður en hún er sett saman�
1
Byrjið með handfangið á vinnuskálini snúi fram
á botninum� Snúið handfanginu 90° rangsælis til
að læsa á sinn stað� Rétt samsetning er þegar
handfangið snýr að hægri hliði�
2
Setjið drifmillistykki yfir skaftið í miðju vinnuskálinni,
snúið síðan og lækkið það drifmillistykkið til það
liggur neðst í vinnuskálinni�
3
Sé blaðið notað, er það sett yfir drifmillistykkið,
snúið síðan og lækkið blaðið þar til það liggur neðst
í vinnuskálinni� Sé þeytarinn notaður, sjá kaflann um
“notkun þeytiaukabúna”�
ATHUGIÐ: Ekki reyna að setja upp fleiri en einn aukabúnað í einu� Matvinnsluvélin virkar
með annaðhvort blað eða þeytiaukabúnað, en ekki bæði tækin�
4
Setjið innihaldsefni í vinnuskálina� Fyrir jafna þykkt á
vinnslu matvæla, skal skera ávexti, grænmeti og kjöt
í 2,5 sm stykki�
MIKILVÆGT: Ekki má malakaffibaunir eða hart krydd eins og múskat, þar sem þær geta
skemmt matvinnsluvélina
5
Setið lokið á vinnuskálina og látið handfangið á
lokinu snúa framan� Snúið handfanginu rangsælis
þar til það læsist á sinn stað� Lokið mun smella
þegar það er læst á réttan hátt�
ATHUGIÐ: Vinnuskálin og lokið verður að vera læst á sinn stað til þess að matvinnsluvélin
fari í gang�
W11250099A.indb 181 6/14/2018 2:08:15 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC0516

Related product manuals