EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC3516 - Smámatvinnsluvélin Notuð; Tafla Með Ráðleggingum um Hvað Skal Saxa Og Mauka

KitchenAid 5KFC3516
256 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
178 | SMÁMATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
SMÁMATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
Notaðu smámatvinnsluvélina til að saxa hráa ávexti og grænmeti eða hnetur og brytjaðu
steinselju, graslauk, eða hvítlauk til að auðvelda undirbúning fyrir uppáhalds uppskriftirnar
þína� Maukaðu soðna ávexti eða grænmeti til að búa til barnamat, eða til að nota sem
undirstöðu í súpur eða sósur� Þú getur einnig búið til brauðmylsnu eða hakkað hrátt
kjöt� Notaðu úðaskálina og stútinn til að hella til að búa til majónes eða salatsósur
áauðveldanhátt�
ATH.: Til að ná sem bestum árangri ætti að skera stærri matarbita í um það bil 2,5 cm
teninga fyrir vinnslu� Þetta skref gerir einnig kleift að vinna meiri mat í einu�
MIKILVÆGT: Ekki vinna kafbaunir eða hörð krydd eins og múskat, sem geta
skemmtsmámatvinnsluvélina�
TAFLA MEÐ RÁÐLEGGINGUM UM HVAÐ SKAL SAXA OG MAUKA
LEIÐBEINANDI MATVÆLI
UNDIRBÚNINGUR
FYRIRVINNSLU
MAGN STILLING
HRÁIR ÁVEXTIR
OGGRÆNMETI
Skorið í 2,5cm bita Allt að 350 g 1 eða 2
SOÐNIR ÁVEXTIR
OGGRÆNMETI
Skorið í 2,5cm bita Allt að 500 g 2
VÖKVAR/FLEYTI
(EINS OG MAJÓNES
EÐASALATSÓSUR)
Settu þurr hráefni, eða
þykkri blaut hráefni
ívinnuskál, notaðu
síðan úðaskálina til að
bæta olíum eða vökvum
við blönduna meðan
ánotkunstendur
Allt að
350ml
2
W10860735A_13_IS_v02.indd 178 9/14/16 4:22 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC3516

Related product manuals