184 | BILANALEIT
UMHIRÐA OG HREINSUN
HJÁLPLEG ÁBENDING: Vefðu snúrunni rangsælis utan um grunneininguna svo
auðveldara sé að geyma hana�
ATH.: Svo þægilegra sé að geyma hana skal alltaf setja smámatvinnsluvélina saman
eftirhreinsun�
3
Þurrkaðu grunneininguna hreina
með rökum klút� Ekki nota hreinsiefni
sem geta rispað� Ekki kaffæra
grunneininguna í vatni�
BILANALEIT
Ef smámatvinnsluvélin þín vinnur ekki
eðlilega skaltu athuga eftirfarandi:
1. Er smámatvinnsluvélin í sambandi?
2. Gakktu úr skugga um að skálin og
lokið séu almennilega samstillt og
læstásínum stað�
3. Ýttu á hnappinn PÚLS/KVEIKJA með
hraðri upp og niður hreyfingu� Ekki
halda honum stöðugt niðri�
4. Taktu smámatvinnsluvélina úr sambandi,
settu hana síðan aftur í samband
viðinnstunguna�
5. Er öryggið fyrir innstunguna sem
smámatvinnsluvélin notar í lagi?
Gakktuúr skugga um að lekaliði
hafiekki slegiðút�
Ef vandamálið er ekki vegna neins
af ofangreindum atriðum sjá hlutann
„Ábyrgðog þjónusta“�
Farðu ekki með smámatvinnsluvélina aftur
til söluaðilans - hann veitir ekki þjónustu�
W10860735A_13_IS_v02.indd 184 9/14/16 4:22 PM