EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFC3516 - Bilanaleit

KitchenAid 5KFC3516
256 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
184 | BILANALEIT
UMHIRÐA OG HREINSUN
HJÁLPLEG ÁBENDING: Vefðu snúrunni rangsælis utan um grunneininguna svo
auðveldara sé að geyma hana�
ATH.: Svo þægilegra sé að geyma hana skal alltaf setja smámatvinnsluvélina saman
eftirhreinsun�
3
Þurrkaðu grunneininguna hreina
með rökum klút� Ekki nota hreinsiefni
sem geta rispað� Ekki kaffæra
grunneininguna í vatni�
BILANALEIT
Ef smámatvinnsluvélin þín vinnur ekki
eðlilega skaltu athuga eftirfarandi:
1. Er smámatvinnsluvélin í sambandi?
2. Gakktu úr skugga um að skálin og
lokið séu almennilega samstillt og
læstásínum stað�
3. Ýttu á hnappinn PÚLS/KVEIKJA með
hraðri upp og niður hreyfingu� Ekki
halda honum stöðugt niðri�
4. Taktu smámatvinnsluvélina úr sambandi,
settu hana síðan aftur í samband
viðinnstunguna�
5. Er öryggið fyrir innstunguna sem
smámatvinnsluvélin notar í lagi?
Gakktuúr skugga um að lekaliði
hafiekki slegiðút�
Ef vandamálið er ekki vegna neins
af ofangreindum atriðum sjá hlutann
„Ábyrgðog þjónusta“�
Farðu ekki með smámatvinnsluvélina aftur
til söluaðilans - hann veitir ekki þjónustu�
W10860735A_13_IS_v02.indd 184 9/14/16 4:22 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFC3516

Related product manuals